Lofar því að knúsa vörðinn sem reyndi að meina honum aðgang að vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2021 23:01 Bonucci og félagar eru komnir í úrslitaleikinn á Wembley á sunnudaginn. Shaun Botterill/Getty Leonardo Bonucci, varnarmaður ítalska landsliðsins, komst í fréttirnar á dögunum er öryggisvörður á Wembley reyndi að stöðva kappann á leið inn á völlinn. Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021 EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Bonucci hafði verið að fagna með stuðningsmönnum ítalska landsliðsins eftir sigurinn á Spáni í vítaspyrnukeppni er vörðurinn stöðvaði hann. That moment when a steward thought Leonardo Bonucci was a fan trying to enter the pitch 🤣#ITAESP #EURO2020 pic.twitter.com/nSfoLJsGVH— DW Sports (@dw_sports) July 6, 2021 Bonucci var léttur á því er hann ræddi um þetta atvik við fjölmiðlamenn. „Þetta var skemmtileg lífsreynsla. Ég knúsaði hana og henni var kalt,“ sagði Bonucci. „Þau eru að vinna ansi erfiðara vinnu.“ „Þau eru að halda aftur að stuðningsmönnunum svo ef ég hitta hana aftur í úrslitaleiknum þá mun ég knúsa hana aftur.“ Varnarmaðurinn segir að þeir ensku þurfi að halda aftur að Harry Kane og Raheem Sterling. „Ensku framherjarnir eru frábærir. Við þurfum að hafa augun á þeim en við þurfum að vera öflugir til að komast í gegnum þeirra vörn.“ „Ég hef alltaf sagt að þeir ensku eru einna líklegastir og nú eru þeir komnir í úrslitaleikinn með okkur,“ sagði varnarmaðurinn öflugi að lokum. Leonardo Bonucci promises to hug steward who mistook him as pitch invader if Italy beat England https://t.co/Tqmtax5AIR— MailOnline Sport (@MailSport) July 9, 2021
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn