Prinsarnir afhjúpuðu styttu af Díönu prinsessu Árni Sæberg skrifar 1. júlí 2021 14:54 Bræðurnir hittust í fyrsta skipti síðan í apríl. Twitter/KensingtonRoyal Bretaprinsarnar Vilhjálmur og Harry afhjúpuðu styttu af móður sinni Díönu prinsessu af Wales við hátíðlega athöfn í garði Kensington-hallar. Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna. Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Bræðurnir pöntuðu styttuna árið 2017 í þeim tilgangi að minnast móður sinnar og að aðstoða gesti Kensington-hallarinnar til að minnast hennar og íhuga líf hennar og arfleifð. Díana prinsessa hefði orðið sextug í dag ef henni hefði enst aldur til en hún lést í bílslysi í París árið 1997. Today, on what would have been our Mother s 60th birthday, we remember her love, strength and character qualities that made her a force for good around the world, changing countless lives for the better. pic.twitter.com/jsZXyUsG7q— The Duke and Duchess of Cambridge (@KensingtonRoyal) July 1, 2021 Áhugamönnum um bresku konungsfjölskylduna finnst athöfnin merkileg fyrir þær sakir að bræðurnir talast varla við þessa dagana. Athöfnin er fyrsti opinberi viðburðurinn sem þeir sækja saman síðan útför afa þeirra, Filippusar prins, fór fram í apríl síðastliðnum. Ian Rank-Broadley var valinn til að hanna styttuna en hann hefur mikla reynslu í að móta styttur af meðlimum bresku konungsfjölskyldunnar. Prinsarnir tóku virkan þátt í hönnun styttunnar en þeir vildu að hún endurspeglaði þau jákvæðu áhrif sem Díana hafði á Bretland og heiminn í heild. Athöfnin var lítil í takt við tíðarandann Harry, sem býr nú í Bandaríkjunum með eiginkonu sinni Meghan og tveimur börnum, mætti til Bretlands í síðustu viku til að hafa lokið við sóttkví fyrir viðburð dagsins í dag. Auk þeirra bræðra hefur breska konungsfjölskyldan staðfest að meðlimir úr nánustu fjölskyldu Díönu munu vera viðstaddir afhjúpunina, ásamt fulltrúum nefndar sem hélt utan um gerð styttunnar og hönnun garðsins þar sem hana verður að finna.
Bretland England Kóngafólk Styttur og útilistaverk Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“