Líklegast að England vinni EM í fyrsta sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. júlí 2021 10:30 Englendingar eiga fjórðungsmöguleika á að verða Evrópumeistarar í fyrsta sinn, að mati Gracenote. EPA-EFE/Andy Rain Englendingar eru líklegastir til þess að verða Evrópumeistarar. Um þetta virðast veðbankar og íþróttatölfræðiveitur vera sammála. Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Tölfræðiveitan Gracenote telur England sigurstranglegast þrátt fyrir að Belgía og Ítalía séu ofar á styrkleikalista veitunnar. Það er vegna þess að Englendingar mæta lægst skrifaða liðinu, Úkraínu, í 8-liða úrslitunum og í undanúrslitunum og úrslitaleiknum verður svo spilað á Wembley, heimavelli Englands. Þetta gefur að mati Gracenote Englandi forskot á Belgíu, Ítalíu og Spán. Belgarnir eru næstlíklegastir til að vinna mótið að mati Gracenote en til að komast í úrslitaleikinn þurfa þeir að vinna Ítali annað kvöld og svo sigurliðið úr leik Sviss og Spánar. England og Belgía, sem mættust í leiknum um bronsið á HM 2018, eiga það sameiginlegt að hafa aldrei unnið EM. Englendingar eiga einn heimsmeistaratitil, frá árinu 1966, en Belgar hafa aldrei unnið stórmót. Líkurnar á að lði vinni EM.Gracenote Gracenote metur líkur Englands á að vinna mótið 26,5% og Belgíu 24% en Spánar og Ítalíu 12,5%. Danir koma næstir í röðinni (10%) en ljóst er að það kæmi mjög á óvart ef að Svisslendingar, Tékkar eða Úkraínumenn stæðu uppi sem sigurvegarar eftir tíu daga. Gracenote hefur einnig tekið saman hvaða úrslitaleikir séu líklegastir miðað við núverandi stöðu og segir að 18,6% líkur séu á að England og Belgía mætist á Wembley 11. júlí. Líkur Úrslitaleikur Líkur Úrslitaleikur 18.6% Belgía – England 5.1% Belgía – Úkraína 11.8% Spánn – England 3.5% Spánn – Tékkland 11.0% Ítalía – England 3.3% Ítalía – Tékkland 9.9% Belgía – Danmörk 3.3% Sviss – Danmörk 6.3% Spánn – Danmörk 3.1% Ítalía – Úkraína 6.1% Sviss – England 3.1% Spánn – Úkraína 5.9% Ítalía – Danmörk 1.9% Sviss – Tékkland 5.5% Belgía – Tékkland 1.6% Sviss – Úkraína EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira