Gríðarlegir vatnavextir valda vegaskemmdum á Norðurlandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 1. júlí 2021 06:41 Veðurstofa Íslands/Óðinn Svan Óðinsson Gríðarlegir vatnavextir á norðanverðu landinu hafa víða gert skráveifu í vegakerfinu. Illugastaðavegur í Fjóskadal er farinn í sundur á um tveggja kílómetra kafla innan við Illugastaði og Eyjafjarðarbraut eystri er farin í sundur við Þverá. Þá segir á heimasíðu Vegagerðarinnar í morgun að Finnastaðavegur sé við það að fara í sundur við Finnastaðaá og í Ljósavatnsskarði hefur umferðarhraðinn verið tekinn niður í þrjátíu metra á klukkustund þar sem vatn er farið að flæða inn á veginn vegna mikilla vatnavaxta í Ljósavatni. Vegagerðin segist búast við því að frekari skemmdir komi í ljós nú í morgunsárið og eru ökumenn beðnir um að aka varlega og tilkynna strax um óeðlileg frávik eða vatnavexti í síma 1777. Lögreglan á Norðurlandi eystra bað fólk á svæðinu í gærkvöldi um að vera ekki á ferðinni á þjóðvegum að óþörfu vegna vatnavaxtanna og íbúar á Akureyri voru beðnir um að vera ekki á ferðinni á göngustígum og lægðum í grennd við Glerá sem var orðin gríðarlega vatnsmikil í gær. Þá var ákveðið í gær að loka brúnum við Þverá í Eyjafirði og einnig við Möðruvelli, þar sem Eyjafjarðrarbraut eystri og vestri mætast. Veðurstofan spáin áframhaldandi leysingum í hlýindunum á norðan- og austanverðu landinu. Má því búast við auknu vatnsrennsli og hækkun vatnsborðs í ám og lækjum, sér í lagi þar sem hlýtt er í veðri og snjór til fjalla. Veður Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þá segir á heimasíðu Vegagerðarinnar í morgun að Finnastaðavegur sé við það að fara í sundur við Finnastaðaá og í Ljósavatnsskarði hefur umferðarhraðinn verið tekinn niður í þrjátíu metra á klukkustund þar sem vatn er farið að flæða inn á veginn vegna mikilla vatnavaxta í Ljósavatni. Vegagerðin segist búast við því að frekari skemmdir komi í ljós nú í morgunsárið og eru ökumenn beðnir um að aka varlega og tilkynna strax um óeðlileg frávik eða vatnavexti í síma 1777. Lögreglan á Norðurlandi eystra bað fólk á svæðinu í gærkvöldi um að vera ekki á ferðinni á þjóðvegum að óþörfu vegna vatnavaxtanna og íbúar á Akureyri voru beðnir um að vera ekki á ferðinni á göngustígum og lægðum í grennd við Glerá sem var orðin gríðarlega vatnsmikil í gær. Þá var ákveðið í gær að loka brúnum við Þverá í Eyjafirði og einnig við Möðruvelli, þar sem Eyjafjarðrarbraut eystri og vestri mætast. Veðurstofan spáin áframhaldandi leysingum í hlýindunum á norðan- og austanverðu landinu. Má því búast við auknu vatnsrennsli og hækkun vatnsborðs í ám og lækjum, sér í lagi þar sem hlýtt er í veðri og snjór til fjalla.
Veður Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira