Forseti Tékklands segir trans fólk „viðbjóðslegt“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júní 2021 08:07 Hinsegin fólk í Tékklandi óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja. epa/Martin Divisek Milos Zeman, forseti Tékklands, kallaði trans fólk „viðbjóðslegt“ í viðtali við CNN Prima News í gær. Tilefnið var umræða um ný lög í Ungverjalandi, sem banna allt kennsluefni sem er talið „auglýsa“ samkynhneigð og hugmyndir um að fólk geti verið annars kyns en líffræðilegt kyn gefur til kynna. Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá. Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá.
Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira