Meiriháttar skemmdir íbúðablokkarinnar lágu fyrir Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 26. júní 2021 15:12 Enn er 159 manns saknað eftir að tólf hæða íbúðabygging hrundi í Flórída. AP/Miami-Dade Fire Rescue Verkfræðingar höfðu greint frá meiriháttar skemmdum á steypu íbúðablokkarinnar sem hrundi í bænum Surfside á Flórída fyrr í vikunni. Bæjaryfirvöld í Surfside birtu nú nýlega verktakaskýrslu frá árinu 2018. Í henni kemur að enginn halli hafi verið á steypu sem var undir sundlaug í byggingunni. Steypan var flöt og varð það til þess að vatn úr sundlauginni safnaðist upp. Þessi misheppnaða vatnsheldni er talin hafa valdið skemmdum á burðarvirki byggingarinnar. Óljóst er hvort þessar skemmdir hafi orðið til þess að byggingin hrundi, en þó er ljóst að byggingin þarfnaðist umfangsmikillar viðgerðar. Api Aghayere, verkfræðingur við Drexel háskóla, sagði í samtali við AP fréttastofu að umfang tjóns byggingarinnar hafi verið áberandi. Þá segir hann að svæði fyrir ofan inngang byggingarinnar hafi verið í niðurníðslu og þarfnast viðgerðar strax vegna mögulegrar hættu. Björgunarsveitir leita nú 159 manns sem talið er að liggi í rústum byggingarinnar, en að minnsta kosti fjórir eru látnir. Helsta áskorun björgunarfólks er eldur sem hefur kviknað í byggingunni og reykur sem honum fylgir. Eldurinn er talinn hafa kviknað út frá olíu sem lak frá þeim bílum sem krömdust í byggingunni. Aðstoðarslökkviliðsstjóri á svæðinu segir slökkviliðið vera að gera sitt allra besta. „Þetta er ekki skortur á úrræðum, þetta er skortur á heppni,“ segir hann. Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Surfside birtu nú nýlega verktakaskýrslu frá árinu 2018. Í henni kemur að enginn halli hafi verið á steypu sem var undir sundlaug í byggingunni. Steypan var flöt og varð það til þess að vatn úr sundlauginni safnaðist upp. Þessi misheppnaða vatnsheldni er talin hafa valdið skemmdum á burðarvirki byggingarinnar. Óljóst er hvort þessar skemmdir hafi orðið til þess að byggingin hrundi, en þó er ljóst að byggingin þarfnaðist umfangsmikillar viðgerðar. Api Aghayere, verkfræðingur við Drexel háskóla, sagði í samtali við AP fréttastofu að umfang tjóns byggingarinnar hafi verið áberandi. Þá segir hann að svæði fyrir ofan inngang byggingarinnar hafi verið í niðurníðslu og þarfnast viðgerðar strax vegna mögulegrar hættu. Björgunarsveitir leita nú 159 manns sem talið er að liggi í rústum byggingarinnar, en að minnsta kosti fjórir eru látnir. Helsta áskorun björgunarfólks er eldur sem hefur kviknað í byggingunni og reykur sem honum fylgir. Eldurinn er talinn hafa kviknað út frá olíu sem lak frá þeim bílum sem krömdust í byggingunni. Aðstoðarslökkviliðsstjóri á svæðinu segir slökkviliðið vera að gera sitt allra besta. „Þetta er ekki skortur á úrræðum, þetta er skortur á heppni,“ segir hann.
Bandaríkin Húshrun í Miami Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira