Sjáðu verstu klúðrin á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2021 12:01 Ótrúlegt en satt skoraði Robert Lewandowski ekki úr þessu færi gegn Svíþjóð í gær. getty/Joosep Martinson Robert Lewandowski klúðraði ótrúlegu færi þegar Pólland tapaði fyrir Svíþjóð, 3-2, í E-riðli Evrópumótsins í gær. Þetta er þó langt því frá eina klúðrið á mótinu en farið var yfir þau verstu í EM í dag. Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Í syrpunni koma nokkrir frábærir leikmenn við sögu, meðal annars sá markahæsti á EM, Cristiano Ronaldo, sem klúðraði algjöru dauðafæri í leik Portúgals og Ungverjalands. Memphis Depay, leikmaður Barcelona, fór einnig illa með sannkallað dauðafæri í leik Hollands og Úkraínu. Þar má einnig sjá afar spaugilegt sjálfsmark sem Martin Dúbravka, markvörður Slóvakíu, skoraði í leiknum gegn Spáni í gær. Klippa: Verstu klúðrin á EM Syrpuna með verstu klúðrunum á EM til þessa má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Riðlakeppninni á EM lauk í gær en sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn. Þá mætast Wales og Danmörk annars vegar og Ítalía og Austurríki hins vegar. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. 24. júní 2021 11:00
Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. 24. júní 2021 08:30
Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. 24. júní 2021 08:01
Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. 24. júní 2021 07:01