„Þórsarar ráða bara mjög illa við hann“ Atli Arason skrifar 22. júní 2021 22:56 Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Keflavík eiga enn möguleika á að verða Íslandsmeistarar. vísir/Hulda Margrét Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Þór Þorlákshöfn í kvöld. „Ég er sáttur við liðið. Effort-ið hjá liðnu var frábært í 40 mínútur sem var eitthvað sem við stefndum að og stóðum við,“ sagði Hörður Axel í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum að koma með orku inn frá byrjun. Það er eitthvað sem við höfum ekki gert í fyrstu tveimur leikjunum þar sem við fáum alltaf högg í fyrri hálfleik en svo kemur orkan í seinni hálfleik. Við þurftum að setja tóninn strax í upphafi og ég held að við höfum bara gert vel í því.“ Calvin Burks endaði leikinn stigahæstur allra og var hann heilt yfir flottur í kvöld. Með 26 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. „Hann er frábær leikmaður. Það er mest megins búið að vera að tala hann niður í vetur. Kannski er það vegna þess að við erum með fullt af vopnum sóknarlega. Svo er þetta bara þannig að á móti hvaða liði sem er þá finnum við eitthvað mismatch sem þeir eiga eftir að ráða illa við og Þórsarar ráða bara mjög illa við hann,“ svaraði Hörður Axel aðspurður út í leik CJ í kvöld. Keflavík sótti líflínu í einvíginu með sigrinum í kvöld. Hörður Axel er þó ekki farinn að hugsa um þann stóra strax. „Við erum bara að einbeita okkur að föstudeginum. Við keyptum okkur einn leik í viðbót í dag með því að vinna hérna. Við förum til Þorlákshafnar á föstudaginn með kassann úti og hausinn uppi. Vonandi gerum við bara meira af því sama og við gerðum í dag með orku. Við þurfum rífa fólkið okkar með okkur, rífa hvorn annan í gang og peppa hvorn annan upp,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
„Ég er sáttur við liðið. Effort-ið hjá liðnu var frábært í 40 mínútur sem var eitthvað sem við stefndum að og stóðum við,“ sagði Hörður Axel í viðtali við Vísi eftir leik. „Við ætluðum að koma með orku inn frá byrjun. Það er eitthvað sem við höfum ekki gert í fyrstu tveimur leikjunum þar sem við fáum alltaf högg í fyrri hálfleik en svo kemur orkan í seinni hálfleik. Við þurftum að setja tóninn strax í upphafi og ég held að við höfum bara gert vel í því.“ Calvin Burks endaði leikinn stigahæstur allra og var hann heilt yfir flottur í kvöld. Með 26 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. „Hann er frábær leikmaður. Það er mest megins búið að vera að tala hann niður í vetur. Kannski er það vegna þess að við erum með fullt af vopnum sóknarlega. Svo er þetta bara þannig að á móti hvaða liði sem er þá finnum við eitthvað mismatch sem þeir eiga eftir að ráða illa við og Þórsarar ráða bara mjög illa við hann,“ svaraði Hörður Axel aðspurður út í leik CJ í kvöld. Keflavík sótti líflínu í einvíginu með sigrinum í kvöld. Hörður Axel er þó ekki farinn að hugsa um þann stóra strax. „Við erum bara að einbeita okkur að föstudeginum. Við keyptum okkur einn leik í viðbót í dag með því að vinna hérna. Við förum til Þorlákshafnar á föstudaginn með kassann úti og hausinn uppi. Vonandi gerum við bara meira af því sama og við gerðum í dag með orku. Við þurfum rífa fólkið okkar með okkur, rífa hvorn annan í gang og peppa hvorn annan upp,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson að lokum Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Þór Þorlákshöfn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira