Hefur engar áhyggjur af markaþurrð Kane Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2021 08:01 Shaw, Southgate og Kane eftir leikinn í gær. Vincent Mignott/DeFodi Enski landsliðsmaðurinn Luke Shaw hefur ekki áhyggjur af markaþurrð Harry Kane en enski landsliðsfyrirliðinn er ekki kominn á blað á EM. Kane var markahæsti leikmaðurinn á HM í Rússlandi 2018 og varð einnig markahæstur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalaust jafntefli í fyrrakvöld gegn Skotum þá voru nokkrir fjölmiðlar sem lýstu yfir áhyggjum af Kane. „Ég hef alls engar áhyggjur. Mér finnst hann besti framherji í heimi,“ sagði Shaw í samtali við fjölmiðla. „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið og eiginlega mikilvægasti hlekkurinn. Ég held að sama hvort hann sé upp á sitt besta eða ekki þá er hann mikilvægur hlekkur.“ „Við þurfum hann en á stórmótum geturðu skorað á öllum augnablikum og hann er svo mikilvægur. Ekki bara inni á vellinum en hann stendur við bakið á okkur og ég er ekki áhyggjufullur,“ sagði Shaw. England þarf að vinna Tékka á þriðjudagskvöldið til þess að tryggja sér toppsætið en allt þarf að ganga á afturfótunum til þess að þeir ensku fari ekki áfram. Luke Shaw insists he is 'not worried' about Harry Kane's lack of goals at Euro 2020 https://t.co/Af9ofbHNcS— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Kane var markahæsti leikmaðurinn á HM í Rússlandi 2018 og varð einnig markahæstur í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Eftir markalaust jafntefli í fyrrakvöld gegn Skotum þá voru nokkrir fjölmiðlar sem lýstu yfir áhyggjum af Kane. „Ég hef alls engar áhyggjur. Mér finnst hann besti framherji í heimi,“ sagði Shaw í samtali við fjölmiðla. „Hann er mjög mikilvægur fyrir liðið og eiginlega mikilvægasti hlekkurinn. Ég held að sama hvort hann sé upp á sitt besta eða ekki þá er hann mikilvægur hlekkur.“ „Við þurfum hann en á stórmótum geturðu skorað á öllum augnablikum og hann er svo mikilvægur. Ekki bara inni á vellinum en hann stendur við bakið á okkur og ég er ekki áhyggjufullur,“ sagði Shaw. England þarf að vinna Tékka á þriðjudagskvöldið til þess að tryggja sér toppsætið en allt þarf að ganga á afturfótunum til þess að þeir ensku fari ekki áfram. Luke Shaw insists he is 'not worried' about Harry Kane's lack of goals at Euro 2020 https://t.co/Af9ofbHNcS— MailOnline Sport (@MailSport) June 19, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira