Neymar fer ekki til Tókýó - Dani Alves getur bætt 43. titlinum í safnið Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júní 2021 14:31 Alves verður fyrirliði þeirra brasilísku á Ólympíuleikunum í Tókýó. Getty Images/Michael Reaves Brasilíski landsliðshópurinn í fóbolta fyrir komandi Ólympíuleika var tilkynntur í dag. 18 leikmenn manna hópinn, þar af þrír sem eru eldri en 23 ára. Enginn þeirra leikmanna sem er í landsliðshópi Brasilíu sem tekur nú þátt í Suður-Ameríkukeppninni, Copa América, fer með til Japan í ágúst. Neymar, Roberto Firmino, Casemiro og fleiri góðir láta því yfirstandandi keppni í Brasilíu sér duga. Þeir þrír sem eru yfir 23 ára aldri í hópi þeirra brasilísku eru Santos, markvörður Atlético Paranense, Diego Carlos, miðvörður Sevilla, og goðsögnin Daniel Alves, sem leikur með São Paulo. Alves er 38 ára gamall og er sigursælasti fótboltamaður sögunnar. Hann hefur unnið 38 titla með félagsliðum, þar af 24 með Barcelona á Spáni, og fjóra með brasilíska landsliðinu; Copa América 2007 og 2019 og Álfukeppnina 2009 og 2013. Alves sækist eftir 43. titlinum seinna í sumar þar sem hann mun leiða brasilíska liðið sem fyrirliði á mótinu. Þónokkrir leikmenn í Evrópuboltanum má finna í brasilíska hópnum fyrir mótið. Þar má nefna Gabriel Magalhães (Arsenal), Douglas Luiz (Aston Villa), Bruno Guimarães (Lyon), Antony (Ajax), Malcom (Zenit), Matheus Cunha (Hertha Berlín), og Paulinho (Bayer Leverkusen). Stærsta nafnið sem hvorki er í hópnum í Suður-Ameríkukeppninni né á meðal Ólympíufara er eflaust Phillippe Coutinho, leikmaður Barcelona, sem hefur verið á snarpri niðurleið eftir brottför sína frá Liverpool á Englandi árið 2018. Þá var ekki heldur pláss fyrir hinn tvítuga Rodrygo, leikmann Real Madrid, í Ólympíuhópnum en liðsfélagi hans Vinicíus Júnior er með landsliðinu á Copa América. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Enginn þeirra leikmanna sem er í landsliðshópi Brasilíu sem tekur nú þátt í Suður-Ameríkukeppninni, Copa América, fer með til Japan í ágúst. Neymar, Roberto Firmino, Casemiro og fleiri góðir láta því yfirstandandi keppni í Brasilíu sér duga. Þeir þrír sem eru yfir 23 ára aldri í hópi þeirra brasilísku eru Santos, markvörður Atlético Paranense, Diego Carlos, miðvörður Sevilla, og goðsögnin Daniel Alves, sem leikur með São Paulo. Alves er 38 ára gamall og er sigursælasti fótboltamaður sögunnar. Hann hefur unnið 38 titla með félagsliðum, þar af 24 með Barcelona á Spáni, og fjóra með brasilíska landsliðinu; Copa América 2007 og 2019 og Álfukeppnina 2009 og 2013. Alves sækist eftir 43. titlinum seinna í sumar þar sem hann mun leiða brasilíska liðið sem fyrirliði á mótinu. Þónokkrir leikmenn í Evrópuboltanum má finna í brasilíska hópnum fyrir mótið. Þar má nefna Gabriel Magalhães (Arsenal), Douglas Luiz (Aston Villa), Bruno Guimarães (Lyon), Antony (Ajax), Malcom (Zenit), Matheus Cunha (Hertha Berlín), og Paulinho (Bayer Leverkusen). Stærsta nafnið sem hvorki er í hópnum í Suður-Ameríkukeppninni né á meðal Ólympíufara er eflaust Phillippe Coutinho, leikmaður Barcelona, sem hefur verið á snarpri niðurleið eftir brottför sína frá Liverpool á Englandi árið 2018. Þá var ekki heldur pláss fyrir hinn tvítuga Rodrygo, leikmann Real Madrid, í Ólympíuhópnum en liðsfélagi hans Vinicíus Júnior er með landsliðinu á Copa América.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira