Klassískt dæmi um miðaldra karlmann a klæða sig í myrkvuðu og spegilslausu herbergi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 10:00 Ólafur og bindið. Skjáskot Guðmundur Benediktsson, einn af stjórnendum EM í dag á Stöð 2 Sport, ákvað að spyrja Ólaf Kristjánsson - EM sérfræðing - aðeins út í bindið hans Óla í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis. Ólafur var bindislaus þegar Guðmundur spurði hann. „Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
„Í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis þá sjáum við hérna til hliðar þar sem að - þetta er Ólafur Kristjánsson -stoppaðu núna, við getum líka látið stoppa stundum. Nú verð ég bara að vita, og þú getur teiknað inn á þetta ef þú vilt, hvað gerðist hérna?“ spurði Guðmundur Benediktsson kíminn. „Þarna er verið að vinna pínulítið með blátt í blátt eins og þú sérð Guðmundur. Þetta er klassískt dæmi um það þegar miðaldra karlmaður í tímaþröng milli leikja er að reyna klæða sig, ekki bara í myrkri heldur í spegilslausu herbergi. Hleypur svo inn í útsendingu og enginn segir neitt,“ sagði Ólafur um þetta spaugilega atvik. „Við vorum að reyna finna orðið bjargráður, svo er til gangráður en þarna var vandráður. Hvort þetta verði nýtt trend, ég veit það ekki. Menn gleðjast bæði í Garðabæ og Austur á fjörðum að þetta skuli hafa tekist svona til. Ég verð bara að segja það að stundum er maður óheppinn og ég var verulega óheppinn en ég gat allavega glatt alla nokkur lítil hjörtu hérna í stúdíóinu.“ „Ég gat sagt þér það líka frá því þetta gerðist hér rétt fyrir klukkan sjö er ég búinn að vera á internetinu. Ég ætlaði að reyna finna einhvern annan sem hefur verið með bindið svona og ég er ekki enn búinn að finna neinn með bindið svona,“ bætti Guðmundur við. Þetta skemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Þess má svo til gamans geta að Hollendingar unnu Austurríki 2-0 í gær og tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum. Klippa: Óli í vandræðum með bindið hjá sér EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn