Sextán ára drengur handtekinn fyrir vopnalagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. júní 2021 07:10 Níu ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Vísir/Vilhelm Sextán ára gamall drengur var handtekinn á öðrum tímanum í nótt í Breiðholti grunaður um hótanir, brot á vopnalögum og brot gegn opinberum starfsmanni. Hann er sagður hafa verið að hóta fólki með eggvopni og er málið nú unnið með aðkomu föður drengsins og fulltrúa Barnaverndar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira
Umferðaróhapp varð í Vesturbænum í gær þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni, ók utan í kyrrstæða bifreið, síðan af miklum krafti á aðra bifreið og við það valt bifreið ökumannsins og fór á þriðju bifreiðina. Ökumaðurinn virtist óskaddaður en var færður í sjúkrabíl á bráðadeild Landspítala til aðhlynningar. Maður í annarlegu ástandi var handtekinn á sjöunda tímanum í gærkvöldi vegna gruns um brot á lögreglusamþykkt og brot á vopnalögum. Við handtöku gerði hann tilraun til þess að slá lögreglumann. Maðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn málsins. Afskipti voru höfð af tveimur vegna vörslu fíkniefna og var skýrsla tekin af báðum. Þá voru níu ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einhverjir þeirra voru einnig próflausir. Ökumaður í Breiðholti var stöðvaður vegna hraðaksturs en hann var á 96 kílómetra hraða á götu með 50 km/klst sem hámarkshraða. Þá var annar stöðvaður á Reykjanesbraut við Ikea eftir að hafa mælst á 137 km hraða þar sem 80 km/klst eru hámark. Tilkynnt var um tjón á fjórum hjólhýsum sem stóðu á bifreiðaplani í Mosfellsbæ. Tvö þeirra höfðu tekist á loftið og tekið veltur, annað hafði fokið utan í hitt.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fleiri fréttir Talinn að hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Sjá meira