Vill helst að fólk fái sama bóluefnið í seinni sprautunni Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2021 18:10 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Um 20 þúsund eiga eftir að fá seinni skammtinn af AstraZeneca-bóluefninu á höfuðborgarsvæðinu. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir ekki ljóst að svo stöddu hvort nægjanlegt verði af AstraZeneca-efninu til að ljúka seinni bólusetningu allra, ef það gerist verði gripið til varaáætlunar. Samkvæmt afhendingaráætlun stjórnvalda eiga um 3.800 skammtar af AstraZeneca að berast í næstu viku en eftir tvær vikur eiga rúmlega 20 þúsund skammtar að berast til landsins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við mbl.is í dag 16.000 AstraZeneca skömmtum, sem Norðmenn lánuðu Íslendingum í lok apríl, verði skilað í júlí. Sagði Svandís að skammtarnir sem berast í júní verði eyrnamerktir þeim sem eiga eftir að fá seinni skammtinn. „Við munum reyna að halda áfram með AstraZeneca eins og hægt er og það verður bara að koma í ljós hvort það muni duga eða ekki. Svo höfum við bara varaplan ef svo ber undir,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Varaplanið er á þá leið að ef ekki verður til AstraZeneca í endurbólusetningu verður Pfizer-bóluefnið gefið. „Það er í sjálfu sér allt í lagi að gera það, það virkar mjög vel. En það eru fleiri sem munu fá aukaverkanir, beinverki og hita og svo framvegis. Þannig að við reynum að halda sama bóluefni, bæði í fyrri og seinni skammti. “ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir ekki ljóst að svo stöddu hvort nægjanlegt verði af AstraZeneca-efninu til að ljúka seinni bólusetningu allra, ef það gerist verði gripið til varaáætlunar. Samkvæmt afhendingaráætlun stjórnvalda eiga um 3.800 skammtar af AstraZeneca að berast í næstu viku en eftir tvær vikur eiga rúmlega 20 þúsund skammtar að berast til landsins. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra sagði í samtali við mbl.is í dag 16.000 AstraZeneca skömmtum, sem Norðmenn lánuðu Íslendingum í lok apríl, verði skilað í júlí. Sagði Svandís að skammtarnir sem berast í júní verði eyrnamerktir þeim sem eiga eftir að fá seinni skammtinn. „Við munum reyna að halda áfram með AstraZeneca eins og hægt er og það verður bara að koma í ljós hvort það muni duga eða ekki. Svo höfum við bara varaplan ef svo ber undir,“ segir Þórólfur í samtali við fréttastofu. Varaplanið er á þá leið að ef ekki verður til AstraZeneca í endurbólusetningu verður Pfizer-bóluefnið gefið. „Það er í sjálfu sér allt í lagi að gera það, það virkar mjög vel. En það eru fleiri sem munu fá aukaverkanir, beinverki og hita og svo framvegis. Þannig að við reynum að halda sama bóluefni, bæði í fyrri og seinni skammti. “
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Sjá meira