Adda valdi hanskalausan markvörð frá Portúgal besta mómentið sitt frá EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 12:45 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir rifjaði upp skemmtilegt móment frá EM 2004 þegar Ricardo tryggði Portúgal sigur á Englandi með því að verja og skora úr vítaspyrnu í vítakeppni. Samsett/S2 Sport og EPA EM í dag fékk gesti sína til að velja sín eftirminnilegustu móment frá sögu Evrópumótsins og þau komu úr ýmsum áttum. Ein af þeim sem valdi sitt uppáhaldsmóment var knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eða Adda eins og flestir þekkja hana. „Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
„Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn