Adda valdi hanskalausan markvörð frá Portúgal besta mómentið sitt frá EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2021 12:45 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir rifjaði upp skemmtilegt móment frá EM 2004 þegar Ricardo tryggði Portúgal sigur á Englandi með því að verja og skora úr vítaspyrnu í vítakeppni. Samsett/S2 Sport og EPA EM í dag fékk gesti sína til að velja sín eftirminnilegustu móment frá sögu Evrópumótsins og þau komu úr ýmsum áttum. Ein af þeim sem valdi sitt uppáhaldsmóment var knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir eða Adda eins og flestir þekkja hana. „Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
„Ég er svo fegin að hafa ekki valið Ísland út af því Freysi var með hetjusögu hérna áðan og ég hefði ekki einu sinni getað verið með hetjusögu í stofunni heima,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir í léttum tón en hún er ein af sérfræðingum Stöðvar 2 Sports á EM. „Ég valdi þegar Ricardo varði vítaspyrnu árið 2004,“ sagði Ásgerður en þetta var í vítakeppninni í átta liða úrslitum EM 2004 þegar Portúgal sló England út úr keppni. Ricardo varði þá víti frá Darius Vassell og tryggði síðan sjálfur Portúgölum sæti í undanúrslitunum með því að skora sjálfur úr lokaspyrnunni. „Hann var í engum hönskum og mér finnst þetta svo geðveikt. Það er ekki möguleiki á því að þú sjáir þetta í dag. David De Gea og svona meistarar þeir fara ekki úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. „Svo fer hann sjálfur á punktinn,“ sagði Ásgerður og bætti við: „Ég las einhvern tímann viðtal við hann þar sem hann talaði um það að hann hefði verið búinn að fara yfir vítaspyrnurnar hjá öllum skyttunum. Svo kom þessi gæi á vítapunktinn og hann vissi ekkert hver þetta var. Hann ákvað því bara að fara úr hönskunum,“ sagði Ásgerður. Það má sjá vítin og það sem Ásgerður Stefanía sagði hér fyrir neðan. Klippa: EM í dag: Uppáhaldsmóment Öddu á EM EM í dag verður í dagskrá klukkan 21.00 á EM-stöðinni á öllum leikdögum Evrópukeppninnar en þar munu þau Gummi Ben og Helena gera upp daginn með góðum gestum sem koma víðs vegar að úr þjóðafélaginu.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira