Íslendingar kvarta yfir aukaverkunum: „Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2021 23:12 Um tíu þúsund manns voru bólusettir með bóluefni Janssen í dag. Vísir/Vilhelm Um tíu þúsund manns voru bólusett með bóluefni frá Janssen í Laugardalshöll í dag. Janssen er eina bóluefnið sem notað er hér á landi sem er aðeins gefið í einum skammti. Svo virðist sem aukaverkanir eftir bólusetninguna séu að færast yfir hjá mörgum. Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021 Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Það má sjá ef svipast er um á samfélagsmiðlinum Twitter. Margir netverjar lýsa veikindum eftir bólusetninguna. Samkvæmt fylgiseðli bóluefnisins eru mjög algengar aukaverkanir til að mynda höfuðverkur, ógleði, vöðvaverkir, verkur á stungustað og mikil þreyta. Hrafn Jónsson, texta- og hugmyndasmiður, lýsir því til að mynda að í hann kominn sé í hann smá „Janssen skjálfti.“ Fleiri hafa sömu sögu að segja og virðast aukaverkanir bólusetningarinnar nú vera að koma í koma í ljós hjá mörgum. Samkvæmt sérlyfjaskrá koma flestar aukaverkanir fram á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Jæja, þá er kominn smá Janssen skjálfti í mann.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) June 10, 2021 Bólusetning kl 9 og þunginn að færast yfir núna kl 20. See you on the other side https://t.co/7vxeKui6U5— Snorri Másson (@5norri) June 10, 2021 Er að stikna, 5 hours in.— ÍsJökull (@IsJokull) June 10, 2021 Niðurtúrinn af þessum Janssen ekki að fara vel í menn 😰— Аугуст Берг (@agustberg) June 10, 2021 Jæja þá er maður bara með man flu— Quokka Fan Account (@SiffiG) June 10, 2021 Janssen skjálfti hjá eiginmanninum hérna líka, byrjaði fyrir rúmri klst— Lilja G. Karlsdóttir (@liljakarls) June 10, 2021 nú er hardcore janssen skjálfti mættur— atli (@atliatliatli) June 10, 2021 Þó hafa ekki öll haft sömu sögu að segja og virðast eygja von um að sleppa alfarið við veikindi eftir bólusetningu dagsins. Eins og áður sagði er algengast að aukaverkanir komi í ljós á fyrsta eða öðrum degi bólusetningar. Þó er ekkert gefið í þeim efnum og sum komast aukaverkanalaust frá bólusetningu. Fór klukkan 9:30 í morgun - enn einkennalaus, er ég sloppin kannski— slinda (@siggalinda) June 10, 2021 Fékk Janssen kl 10:15, enginn slappleiki og vesen. Er ég sloppinn?— Þorsteinn V. (@idnadarmadurinn) June 10, 2021
Bólusetningar Twitter Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira