Gobert í hóp með Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2021 13:32 Rudy Gobert var valinn varnarmaður ársins í NBA 2018, 2019 og 2021. getty/Alex Goodlett Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, var valinn varnarmaður ársins í NBA í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Gobert fékk yfirburðakosningu í kjörinu á varnarmanni ársins. Hann fékk 464 atkvæði, 177 atkvæðum meira en Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, var í 3. sæti með 76 atkvæði. Gobert fékk 84 af hundrað mögulegum atkvæðum í fyrsta sæti í kjörinu. pic.twitter.com/7keXT38y18— utahjazz (@utahjazz) June 10, 2021 Gobert er fjórði leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur verið valinn varnarmaður ársins þrisvar sinnum. Hinir eru Dikembe Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard. With his 2020-21 #KiaDPOY win, Rudy Gobert becomes the 4th player to win the award at least 3 times, joining Dikembe Mutombo (four), Ben Wallace (four) and Dwight Howard (three). pic.twitter.com/QQmDaa56Cx— NBA History (@NBAHistory) June 10, 2021 Á þessu tímabili var Gobert með 14,3 stig, 13,5 fráköst og 2,7 varin skot að meðaltali. Hann missti aðeins af einum leik í deildarkeppninni. Gobert var með næstflest fráköst í NBA í vetur og flest varin skot. Utah fékk á sig 107,2 stig að meðaltali í leik í vetur og var með þriðju bestu vörnina í NBA. Utah var með bestan árangur allra liða í deildinni og sló Memphis Grizzlies, 4-1, úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Utah vann fyrsta leikinn gegn Los Angeles Clippers, 112-109, í undanúrslitunum. Samherji Goberts, Jordan Clarkson, var valinn sjötti leikmaður ársins í NBA. Búið er að veita öll stærstu verðlaunin fyrir utan nýliða ársins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Gobert fékk yfirburðakosningu í kjörinu á varnarmanni ársins. Hann fékk 464 atkvæði, 177 atkvæðum meira en Ben Simmons hjá Philadelphia 76ers. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, var í 3. sæti með 76 atkvæði. Gobert fékk 84 af hundrað mögulegum atkvæðum í fyrsta sæti í kjörinu. pic.twitter.com/7keXT38y18— utahjazz (@utahjazz) June 10, 2021 Gobert er fjórði leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur verið valinn varnarmaður ársins þrisvar sinnum. Hinir eru Dikembe Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard. With his 2020-21 #KiaDPOY win, Rudy Gobert becomes the 4th player to win the award at least 3 times, joining Dikembe Mutombo (four), Ben Wallace (four) and Dwight Howard (three). pic.twitter.com/QQmDaa56Cx— NBA History (@NBAHistory) June 10, 2021 Á þessu tímabili var Gobert með 14,3 stig, 13,5 fráköst og 2,7 varin skot að meðaltali. Hann missti aðeins af einum leik í deildarkeppninni. Gobert var með næstflest fráköst í NBA í vetur og flest varin skot. Utah fékk á sig 107,2 stig að meðaltali í leik í vetur og var með þriðju bestu vörnina í NBA. Utah var með bestan árangur allra liða í deildinni og sló Memphis Grizzlies, 4-1, úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Utah vann fyrsta leikinn gegn Los Angeles Clippers, 112-109, í undanúrslitunum. Samherji Goberts, Jordan Clarkson, var valinn sjötti leikmaður ársins í NBA. Búið er að veita öll stærstu verðlaunin fyrir utan nýliða ársins. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira