Sístækkandi hlutur streymis bæði jákvæður og neikvæður Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. júní 2021 12:01 Eiður, hér til hægri, segir sorglegt að aukningu í sölu á tónlist hér á landi megi nær eingöngu rekja til erlendrar tónlistar. Ekki kemur fram í skýrslunni hversu stóra sneið Dave Mustaine, söngvari og gítarleikari Megadeth, á af þeirri köku. Myndir/Getty/FHF Heildarverðmæti tónlistarsölu á Íslandi í fyrra var það mesta frá upphafi skráningar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Félags hljómplötuframleiðenda. Alls nam heildarsala rúmum milljarði króna hér á landi í fyrra sem var um tuttugu prósent aukning frá árinu 2019. Þar er hlutur streymis rúm níutíu prósent. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir ánægjulegt að sjá heildarsöluna aukast en sorglegt að aukningin sé nánast eingöngu í erlendri tónlist. Þar sé ráðandi staða streymis skýringin. „Þar er einfaldlega vöruúrvalið svona 99,9 prósent erlend tónlist og 0,1 prósent íslensk. Það er augljós skýring,“ segir Eiður. Íslensk sala minnki bæði í krónum og hlutfallslega samanborið við erlenda. „En það er nánast ómögulegt að bera saman sölu á geisladisku meða vínylplötum í gamla daga og streymi í dag. Þetta eru svo gjörólíkir hlutir.“ Borgað sé fyrir hvert streymi en einungis einu sinni fyrir plötu á föstu formi. Þá segir Eiður að aukinn hlutur streymis sé bæði jákvæður og neikvæður. „Góðu hliðarnar eru mjög augljóslega þær að það eru fleiri notendur en áður að greiða fyrir tónlist. Það er gríðarlega jákvætt. Yfir 100.000 áskrifendur eru nú á Íslandi að Spotify,“ segir Eiður. Íslensk tónlist eigi þó erfitt í samkeppni á streymisveitum vegna þess hversu lítill hluti hún er af framboðinu. Tónlist Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Alls nam heildarsala rúmum milljarði króna hér á landi í fyrra sem var um tuttugu prósent aukning frá árinu 2019. Þar er hlutur streymis rúm níutíu prósent. Eiður Arnarsson, framkvæmdastjóri Félags hljómplötuframleiðenda, segir ánægjulegt að sjá heildarsöluna aukast en sorglegt að aukningin sé nánast eingöngu í erlendri tónlist. Þar sé ráðandi staða streymis skýringin. „Þar er einfaldlega vöruúrvalið svona 99,9 prósent erlend tónlist og 0,1 prósent íslensk. Það er augljós skýring,“ segir Eiður. Íslensk sala minnki bæði í krónum og hlutfallslega samanborið við erlenda. „En það er nánast ómögulegt að bera saman sölu á geisladisku meða vínylplötum í gamla daga og streymi í dag. Þetta eru svo gjörólíkir hlutir.“ Borgað sé fyrir hvert streymi en einungis einu sinni fyrir plötu á föstu formi. Þá segir Eiður að aukinn hlutur streymis sé bæði jákvæður og neikvæður. „Góðu hliðarnar eru mjög augljóslega þær að það eru fleiri notendur en áður að greiða fyrir tónlist. Það er gríðarlega jákvætt. Yfir 100.000 áskrifendur eru nú á Íslandi að Spotify,“ segir Eiður. Íslensk tónlist eigi þó erfitt í samkeppni á streymisveitum vegna þess hversu lítill hluti hún er af framboðinu.
Tónlist Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira