Áskorun til fyrirtækja landsins Jón Ingi Hákonarson skrifar 9. júní 2021 11:30 Það eru þúsundir landsmanna að sækja um auglýst störf um þessar mundir. Því miður örlar á því að fyrirtæki hafi ekki fyrir því að svara fólki. Það að fá engin viðbrögð við áhuga sínum á starfi er niðurbrjótandi og dregur kraftinn úr atvinnuleitendum. Ég vil því skora á öll fyrirtæki landsins um að sýna atvinnuleitendum þann sóma að svara öllum umsóknum. Þetta þarf ekki að vera flókið, staðlaður tölvupóstur er betra en ekki neitt. Fólk sem hefur varið tíma sínum í það að kynna sér fyrirtækið og vanda til umsóknar á skilið að því sé sýnd sú virðing að umsókninni sé svarað og þakkað sé fyrir auðsýndan áhuga. Þetta er ekki bara spurning um almenna kurteisi og mannasiði heldur er þetta líklega ódýrasta og skilvirkasta markaðsaðgerð sem fyrirtæki geta farið í. Umsækjendur eru viðskiptavinir og neytendur og því hlýtur það að vera í þágu fyrirtækisins að koma í veg fyrir það að atvinnuleitendur fái neikvæða mynd af fyrirtækinu. Mörg fyrirtæki standa sig mjög vel og eiga hrós skilið en því miður er enn langt í land. Það er kúnst að hafna fólki en viðhalda góðum viðskiptatengslum. Kurteisi kostar ekkert. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Ingi Hákonarson Vinnumarkaður Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Tækifærin í orkuskiptunum Jón Trausti Kárason skrifar Sjá meira
Það eru þúsundir landsmanna að sækja um auglýst störf um þessar mundir. Því miður örlar á því að fyrirtæki hafi ekki fyrir því að svara fólki. Það að fá engin viðbrögð við áhuga sínum á starfi er niðurbrjótandi og dregur kraftinn úr atvinnuleitendum. Ég vil því skora á öll fyrirtæki landsins um að sýna atvinnuleitendum þann sóma að svara öllum umsóknum. Þetta þarf ekki að vera flókið, staðlaður tölvupóstur er betra en ekki neitt. Fólk sem hefur varið tíma sínum í það að kynna sér fyrirtækið og vanda til umsóknar á skilið að því sé sýnd sú virðing að umsókninni sé svarað og þakkað sé fyrir auðsýndan áhuga. Þetta er ekki bara spurning um almenna kurteisi og mannasiði heldur er þetta líklega ódýrasta og skilvirkasta markaðsaðgerð sem fyrirtæki geta farið í. Umsækjendur eru viðskiptavinir og neytendur og því hlýtur það að vera í þágu fyrirtækisins að koma í veg fyrir það að atvinnuleitendur fái neikvæða mynd af fyrirtækinu. Mörg fyrirtæki standa sig mjög vel og eiga hrós skilið en því miður er enn langt í land. Það er kúnst að hafna fólki en viðhalda góðum viðskiptatengslum. Kurteisi kostar ekkert. Höfundur er bæjarfulltrúi Viðreisnar í Hafnarfirði.
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun