Katrín Halldóra til liðs við Þjóðleikhúsið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. júní 2021 09:01 Katrín Halldóra Sigurðardóttir sló í gegn sem Ellý í Borgarleikhúsinu. Hún er nú komin á samning hjá Þjóðleikhúsinu. Þjóðleikhúsið Leik- og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir hefur samið við Þjóðleikhúsið og bætist nú í leikarahóp hússins. „Katrín Halldóra hefur vakið mikla athygli fyrir einstaka frammistöðu sína á sviði undanfarin ár og segja má að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn með ógleymanlegri frammistöðu sinni í sýningunni Ellý í Borgarleikhúsinu þar sem hún hefur starfað undanfarin ár. Þar áður lék hún hjá Þjóðleikhúsinu, meðal annars í hinni geysivinsælu sýningu Í hjarta Hróa Hattar. Auk leiklistarnáms þá stundaði Katrín Halldóra söngnám, bæði hér á landi og í Danmörku,“ segir í tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu. Katrín, líkt og aðrir listamenn Þjóðleikhússins, er þegar komin á fullt í undirbúningi fyrir næsta leikár. Á meðal verkefna hennar verða meðal annars stórt hlutverk í söngleiknum Sem á himni sem Unnur Ösp Stefánsdóttir leikstýrir en þar munu alls 25 leikarar taka þátt auk 12 manna hljómsveitar. Þá mun hún takast á við nýlegt verk eftir Caryl Churchill, Ást og upplýsingar, sem Una Þorleifsdóttir leikstýrir, í þýðingu Auðar Övu. „Undanfarið hafa margir öflugir listamenn bæst í fastan hóp listamanna hússins og má þar nefna Unni Ösp Stefánsdóttur, Kristínu Þóru Haraldsdóttur, Hilmi Snæ Guðnason, Hilmar Guðjónsson, Ólaf Egil Egilsson, Ilmi Stefánsdóttur, Björn Berstein Guðmundsson og Hrafnhildi Hagalín. Það er mikill fengur fyrir Þjóðleikhúsið að hafa nú slíka leik- og söngkonu í sínum röðum,“ segir í enn fremur í tilkynningunni. Vistaskipti Leikhús Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira
„Katrín Halldóra hefur vakið mikla athygli fyrir einstaka frammistöðu sína á sviði undanfarin ár og segja má að hún hafi skotist upp á stjörnuhimininn með ógleymanlegri frammistöðu sinni í sýningunni Ellý í Borgarleikhúsinu þar sem hún hefur starfað undanfarin ár. Þar áður lék hún hjá Þjóðleikhúsinu, meðal annars í hinni geysivinsælu sýningu Í hjarta Hróa Hattar. Auk leiklistarnáms þá stundaði Katrín Halldóra söngnám, bæði hér á landi og í Danmörku,“ segir í tilkynningu frá Þjóðleikhúsinu. Katrín, líkt og aðrir listamenn Þjóðleikhússins, er þegar komin á fullt í undirbúningi fyrir næsta leikár. Á meðal verkefna hennar verða meðal annars stórt hlutverk í söngleiknum Sem á himni sem Unnur Ösp Stefánsdóttir leikstýrir en þar munu alls 25 leikarar taka þátt auk 12 manna hljómsveitar. Þá mun hún takast á við nýlegt verk eftir Caryl Churchill, Ást og upplýsingar, sem Una Þorleifsdóttir leikstýrir, í þýðingu Auðar Övu. „Undanfarið hafa margir öflugir listamenn bæst í fastan hóp listamanna hússins og má þar nefna Unni Ösp Stefánsdóttur, Kristínu Þóru Haraldsdóttur, Hilmi Snæ Guðnason, Hilmar Guðjónsson, Ólaf Egil Egilsson, Ilmi Stefánsdóttur, Björn Berstein Guðmundsson og Hrafnhildi Hagalín. Það er mikill fengur fyrir Þjóðleikhúsið að hafa nú slíka leik- og söngkonu í sínum röðum,“ segir í enn fremur í tilkynningunni.
Vistaskipti Leikhús Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Sjá meira