Sólirnar sendu LeBron og meistarana í sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2021 07:30 Devin Booker átti stórleik þegar Phoenix Suns sendi Los Angeles Lakers í sumarfrí. getty/Harry How Phoenix Suns er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA eftir sigur á Los Angels Lakers, 100-103, í Staples Center í nótt. Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo þrjá leiki í röð og sendi meistarana í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron James fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Devin Booker var maður leiksins en hann skoraði 47 stig, þar af komu 22 í 1. leikhlutanum. Hann tók einnig ellefu fráköst. Booker setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum. Jae Crowder skoraði átján stig og Chris Paul var með átta stig og tólf stoðsendingar. Devin Booker drops an #NBAPlayoffs career-high 47 PTS (33 in 1st half), 8 3PM, helping the @Suns advance! #ThatsGame PHX will take on DEN in the West Semis with Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/PHE5Og3njM— NBA (@NBA) June 4, 2021 LeBron skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Anthony Davis byrjaði inn á en fór af velli eftir aðeins rúmar fimm mínútur þegar nárameiðsli hans tóku sig aftur upp. Í undanúrslitum Vesturdeildarinnar mætir Phoenix Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Denver vann einvígi liðanna, 4-2. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver sem kom til baka eftir að hafa lent fjórtán stigum undir í 3. leikhluta. Michael Porter skoraði 26 stig og setti niður sex þrista. Annan leikinn í röð átti Monte Morris svo frábæra innkomu en hann skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar. Nikola Jokic puts up 36 PTS, 8 REB, 6 AST as the @nuggets prevail in Game 6 to advance! #ThatsGame DEN will matchup with PHX in the West Semis... Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/jsqnZ2EonD— NBA (@NBA) June 4, 2021 Damian Lillard skoraði 28 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Portland. CJ McCollum skoraði 21 stig. Úrslitin í nótt LA Lakers 100-113 Phoenix Portland 115-126 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Phoenix lenti 2-1 undir í einvíginu en vann svo þrjá leiki í röð og sendi meistarana í sumarfrí. Þetta er í fyrsta sinn á ferlinum sem LeBron James fellur úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar. Devin Booker var maður leiksins en hann skoraði 47 stig, þar af komu 22 í 1. leikhlutanum. Hann tók einnig ellefu fráköst. Booker setti niður átta þriggja stiga skot í aðeins tíu tilraunum. Jae Crowder skoraði átján stig og Chris Paul var með átta stig og tólf stoðsendingar. Devin Booker drops an #NBAPlayoffs career-high 47 PTS (33 in 1st half), 8 3PM, helping the @Suns advance! #ThatsGame PHX will take on DEN in the West Semis with Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. pic.twitter.com/PHE5Og3njM— NBA (@NBA) June 4, 2021 LeBron skoraði 29 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar fyrir Lakers. Anthony Davis byrjaði inn á en fór af velli eftir aðeins rúmar fimm mínútur þegar nárameiðsli hans tóku sig aftur upp. Í undanúrslitum Vesturdeildarinnar mætir Phoenix Denver Nuggets sem sigraði Portland Trail Blazers, 115-126, í nótt. Denver vann einvígi liðanna, 4-2. Nikola Jokic skoraði 36 stig fyrir Denver sem kom til baka eftir að hafa lent fjórtán stigum undir í 3. leikhluta. Michael Porter skoraði 26 stig og setti niður sex þrista. Annan leikinn í röð átti Monte Morris svo frábæra innkomu en hann skoraði 22 stig og gaf níu stoðsendingar. Nikola Jokic puts up 36 PTS, 8 REB, 6 AST as the @nuggets prevail in Game 6 to advance! #ThatsGame DEN will matchup with PHX in the West Semis... Game 1 on Monday at 10pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/jsqnZ2EonD— NBA (@NBA) June 4, 2021 Damian Lillard skoraði 28 stig og gaf þrettán stoðsendingar fyrir Portland. CJ McCollum skoraði 21 stig. Úrslitin í nótt LA Lakers 100-113 Phoenix Portland 115-126 Denver NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn