Fimm táningar í Belgíu handteknir fyrir hópnauðgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. júní 2021 12:04 Árásin átti sér stað í kirkjugarði í borginni Ghent. Fimm táningar hafa verið handteknir í Belgíu í tengslum við meinta hópnauðgun 14 ára stúlku sem lést minna en viku eftir árásina. Samkvæmt belgískum miðlum var myndum af árásinni deilt á netinu og stúlkan framdi sjálfsvíg fjórum dögum seinna. Talsmaður belgíska ákæruvaldsins segir þrjá handteknu undir lögaldri og er þeim haldið á stofnun fyrir ungmenni. Hinir tveir eru hins vegar 18 og 19 ára og munu mæta í dómsal í dag. Belgískir fjölmiðlar segja stúlkuna hafa ætlað að hitta karlkyns vin í kirkjugarði í borginni Ghent 15. maí síðastliðinn. Vinurinn er hins vegar sagður hafa mætt með fjórum öðrum og ráðist á stúlkuna. Myndir af árásinni birtust á samfélagsmiðlum. „Myndirnar voru kornið sem fyllti mælinn... veröld hennar hrundi,“ sagði faðir stúlkunnar í samtali við dagblaðið Het Nieuwsblad. Málið hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmálamanna og hefur jafnréttisráðherrann Sarah Schlitz heitið því að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir myndbirtingar af þessu tagi. Dómsmálaráðherrann Vincent van Quickenborne birti færslu á Twitter þar sem hann sagði málið „hryllilegt“ og hvatti alla þolendur kynferðisofbeldis til að hafa samband við lögreglu. Allt yrði gert til að finna gerendurna og refsa þeim. Í Belgíu eru um 200 hópnauðganir tilkynntar á ári. BBC greindi frá. Belgía Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira
Talsmaður belgíska ákæruvaldsins segir þrjá handteknu undir lögaldri og er þeim haldið á stofnun fyrir ungmenni. Hinir tveir eru hins vegar 18 og 19 ára og munu mæta í dómsal í dag. Belgískir fjölmiðlar segja stúlkuna hafa ætlað að hitta karlkyns vin í kirkjugarði í borginni Ghent 15. maí síðastliðinn. Vinurinn er hins vegar sagður hafa mætt með fjórum öðrum og ráðist á stúlkuna. Myndir af árásinni birtust á samfélagsmiðlum. „Myndirnar voru kornið sem fyllti mælinn... veröld hennar hrundi,“ sagði faðir stúlkunnar í samtali við dagblaðið Het Nieuwsblad. Málið hefur vakið hörð viðbrögð meðal stjórnmálamanna og hefur jafnréttisráðherrann Sarah Schlitz heitið því að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir myndbirtingar af þessu tagi. Dómsmálaráðherrann Vincent van Quickenborne birti færslu á Twitter þar sem hann sagði málið „hryllilegt“ og hvatti alla þolendur kynferðisofbeldis til að hafa samband við lögreglu. Allt yrði gert til að finna gerendurna og refsa þeim. Í Belgíu eru um 200 hópnauðganir tilkynntar á ári. BBC greindi frá.
Belgía Kynferðisofbeldi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Sjá meira