Fyrrverandi ráðherra myndar nýbakaðan franskan riddara Jakob Bjarnar skrifar 2. júní 2021 11:57 Guðni Ágústsson myndar Egil Helgason og hina frönsku orðu sem sjónvarpsmanninum var veitt fyrir góð störf í þágu frönsku þjóðarinnar. Jón Mýrdal Það hljóp á snærið hjá veitingamanninum Jóni Mýrdal sem átti leið um Skólavörðustíginn í morgun. Jón birti einstæða mynd í Facebookhópnum „Frægir á ferð“ en þar keppast meðlimir við að ná myndum af frægu fólki sem verður á vegi þeirra í daglega lífinu. Mynd Jóns þykir slá flest það út sem áður hefur birst í hópnum. Jón átti leið um Skólavörðustíginn og þá sér hann sér til nokkurrar furðu hvar Egill Helgason sjónvarpsmaður stillir sér upp með nýja orðu sem honum var afhent við hátíðlega athöfn í franska sendiráðinu í vikunni. Ef til vill ekki í frásögur færandi í sjálfu sér að Egill sitji fyrir á mynd en það sem Jóni þótti tíðindum sæta, eða öllu heldur punkturinn yfir i-ið, var hver var við að mynda. „Mögnuð tvenna. Egill Helgason stillir sér upp með nýju orðuna og sjálfur Guðni Ágústsson tekur mynd,“ segir Jón. Guðni er fyrrverandi landbúnaðarráðherra og yfirleitt er það nú svo að sjónvarpsmenn beina kastljósinu að ráðherrum en ekki öfugt. „Ég mæti alltaf á morgnana í Kaffifélagið við Skólavörðustíg. Egill var ekkert að flagga orðunni og ég held að Guðni hafi þurft að suða í honum til að fá að taka mynd. En Egill var með orðuna á sér fyrir tilviljun,“ segir Jón. Frakkland Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Jón birti einstæða mynd í Facebookhópnum „Frægir á ferð“ en þar keppast meðlimir við að ná myndum af frægu fólki sem verður á vegi þeirra í daglega lífinu. Mynd Jóns þykir slá flest það út sem áður hefur birst í hópnum. Jón átti leið um Skólavörðustíginn og þá sér hann sér til nokkurrar furðu hvar Egill Helgason sjónvarpsmaður stillir sér upp með nýja orðu sem honum var afhent við hátíðlega athöfn í franska sendiráðinu í vikunni. Ef til vill ekki í frásögur færandi í sjálfu sér að Egill sitji fyrir á mynd en það sem Jóni þótti tíðindum sæta, eða öllu heldur punkturinn yfir i-ið, var hver var við að mynda. „Mögnuð tvenna. Egill Helgason stillir sér upp með nýju orðuna og sjálfur Guðni Ágústsson tekur mynd,“ segir Jón. Guðni er fyrrverandi landbúnaðarráðherra og yfirleitt er það nú svo að sjónvarpsmenn beina kastljósinu að ráðherrum en ekki öfugt. „Ég mæti alltaf á morgnana í Kaffifélagið við Skólavörðustíg. Egill var ekkert að flagga orðunni og ég held að Guðni hafi þurft að suða í honum til að fá að taka mynd. En Egill var með orðuna á sér fyrir tilviljun,“ segir Jón.
Frakkland Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira