Bein útsending: Ekkert ofbeldi án gerenda Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2021 13:31 Sigríður Björk, Áslaug Arna og Ásmundur Einar verða á fundinum. vísir/vilhelm Hvernig náum við til gerenda í ofbeldisbrotum? Öll vitum við að til þess að koma í veg fyrir ofbeldisbrot þurfa gerendur að hætta að beita ofbeldi. Hingað til hafa úrræði fyrir gerendur verið afar takmörkuð. Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
Kastljósinu verður beint að baráttunni gegn ofbeldi í samfélaginu á fundi Embættis ríkislögreglustjóra sem hefst klukkan 14. Þar munu meðal Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri, Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra taka til máls, en ríkisstjórnin hyggst ráðst í fyrstu markvissu aðgerðirnar til að fækka ofbeldisbrotum með innleiðingu úrræða sem beinast að gerendum. „Aðgerðirnar fela m.a. í sér hvatningarsamtöl forvarnateyma með geranda/sakborningi, þróun fræðsluefnis fyrir sérfræðinga og almenning, tekin verða í notkun áhættumatskerfi bæði fyrir ofbeldi í nánum samböndum og varðandi áhættu á kynferðisbrotum gegn börnum auk þess sem verkferlar lögreglu við að draga úr áhættu á frekari brotum sakborninga verða þróaðir áfram. Ríkislögreglustjóri, félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra boða til kynningarfundar um aðgerðirnar 3. júní næstkomandi kl.14:00-15:30,“ segir í tilkynningu um viðburðinn. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Fundarstjóri verður Brynja Þorgeirsdóttir. Dagskrá fundarins Opnun fundar Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Aðgerðir gegn ofbeldi og af hverju tillögur um gerendur? Samtal við Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra. 112.is - nýr vefur Neyðarlínunnar kynntur Tómas Gíslason, aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar Hver er gerandi ofbeldis á Íslandi? Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra Taktu skrefið Anna Kristín Newton, sálfræðingur hjá Sálfræðihúsinu Jóhanna Dagbjartsdóttir, sálfræðingur hjá Sálfræðistofan Höfðabakka Henrietta Ósk Gunnarsdóttir, sálfræðingur hjá Domus Mentis geðheilsustöð Rannsóknir lögreglu á heimilisofbeldi Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn Hvar fá gerendur aðstoð? Kynning á úrræði Heimilisfriðar fyrir gerendur Rannsóknir lögreglu á kynferðisofbeldi Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Þjálfun lögreglumanna í rannsókn kynferðisbrota og heimilisofbeldis Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Pallborðsumræður Rannveig Þórisdóttir, afbrotafræðingur og forstöðumaður þjónustusviðs ríkislögreglustjóra, Þóra Jónasdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn lögreglustöð 3 Kópavogi, Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar LRH Ólafur Örn Bragason, réttarsálfræðingur og forstöðumaður Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar Lokaorð Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri
Lögreglan Lögreglumál Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kynferðisofbeldi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira