Fimm ára fangelsisdómur yfir Gunnari Jóhanni stendur Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2021 22:41 Gunnar Jóhann Gunnarsson var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir að hafa banað hálfbróður sínum í Mehamn í apríl 2019. Áfrýjunardómstóll mildaði þann dóm í fimm ár. Hæstiréttur Noregs vísaði frá áfrýjun saksóknara á dómi yfir Gunnari Jóhanni Gunnarssyni vegna drápsins á Gísla Þór Þórarinssyni hálfbróður hans í bænum Mehamn árið 2019. Það þýðir að fimm ára fangelsisdómur sem Gunnar hlaut stendur óraskaður. Áfrýjunardómstóll mildaði fangelsisdóm sem Gunnar hlaut á lægra dómstigi fyrir að verða hálfbróður sínum að bana úr þrettán árum í fimm. Saksóknari áfrýjaði þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar í mars en Gunnar var látinn laus þar til niðurstaða hans lægi fyrir. Norski miðillinn iFinnmark segir að Hæstiréttur hafi hafnað því að taka áfrýjunina til meðferðar og því standi fimm ára refsidómurinn óhaggaður. Gunnar Jóhann hefur þegar setið í gæsluvarðhaldi í tvö ár og dregst sú vist frá dómnum sem hann hlaut. Það var í apríl 2019 sem Gunnar Jóhann læsti sig inni á heimili Gísla Þórs hálfbróður síns og beið eftir honum. Þegar Gísli kom heim kom til átaka sem lauk með því að tveimur skotum úr byssu Gunnars Jóhanns var hleypt af. Annað skotið fór í Gísla en hitt í stofuvegginn. Ástæða ágreiningsins var sú að Gísli Þór var farinn að slá sér upp með barnsmóður Gunnars Jóhanns. Gunnar Jóhann hefur frá upphafi haldið því fram að um slysaskot væri að ræða og að það hafi aldrei verið ásetningur hans að bana bróður sínum. Saksóknari ákærði hann fyrir manndráp. Manndráp í Mehamn Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira
Áfrýjunardómstóll mildaði fangelsisdóm sem Gunnar hlaut á lægra dómstigi fyrir að verða hálfbróður sínum að bana úr þrettán árum í fimm. Saksóknari áfrýjaði þeirri niðurstöðu til Hæstaréttar í mars en Gunnar var látinn laus þar til niðurstaða hans lægi fyrir. Norski miðillinn iFinnmark segir að Hæstiréttur hafi hafnað því að taka áfrýjunina til meðferðar og því standi fimm ára refsidómurinn óhaggaður. Gunnar Jóhann hefur þegar setið í gæsluvarðhaldi í tvö ár og dregst sú vist frá dómnum sem hann hlaut. Það var í apríl 2019 sem Gunnar Jóhann læsti sig inni á heimili Gísla Þórs hálfbróður síns og beið eftir honum. Þegar Gísli kom heim kom til átaka sem lauk með því að tveimur skotum úr byssu Gunnars Jóhanns var hleypt af. Annað skotið fór í Gísla en hitt í stofuvegginn. Ástæða ágreiningsins var sú að Gísli Þór var farinn að slá sér upp með barnsmóður Gunnars Jóhanns. Gunnar Jóhann hefur frá upphafi haldið því fram að um slysaskot væri að ræða og að það hafi aldrei verið ásetningur hans að bana bróður sínum. Saksóknari ákærði hann fyrir manndráp.
Manndráp í Mehamn Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira