Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 13:01 Liðsfélagar David de Gea reyna að hughreysta hann eftir að vítaklúður hans varð til þess að Manchester United missti af sigri í Evrópudeildinni í gær. EPA-EFE/Maja Hitij Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Tölfræðin sýnir þetta svart á hvítu því Manchester United hefur tapað sex af síðustu sjö vítaspyrnukeppnum sínum í öllum keppnum. Eini sigurinn í undanförnum sjö vítaspyrnukeppnum kom á móti Rochdale í enska deildabikarnum í september 2019. Sir Alex Ferguson waited for David De Gea after medal ceremony + walked down tunnel with him. It s 40 penalties in a row club + country he s failed to save now.Shouldn t have needed fine margins vs Villarreal but that was one.A night of mistakes #MUFChttps://t.co/9Y0bFYs9Kf— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) May 27, 2021 Tapið í gærkvöldi þýðir að Manchester United vann engan titil í ár og hefur nú ekki unnið titil síðan 2017. Það er ekki að hjálpa United liðinu að David De Gea var í markinu. Það var ekki nóg með að hann klikkaði á síðustu vítaspyrnu liðsins þá var hann aldrei nálægt því að verja víti. De Gea hefur nú fengið á sig mark í 40 vítaspyrnum í röð í leikjum með Manchester United og spænska landsliðinu. Hann varði síðast víti frá Romelu Lukaku í undanúrslitaleik enska bikarsins vorið 2016. Ole Gunnar Solskjær segist ekki hafa íhugað það að skipta David de Gea út fyrir Dean Henderson fyrir vítaspyrnukeppnina en hefði kannski betur gert það. Henderson hefur varið víti á síðustu árum þar á meðal víti frá Manchester City manninum Gabriel Jesus þegar Henderson var á láni hjá Sheffield United í fyrra. Síðustu sjö vítakeppnir Manchester United: 11-10 tap á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 5-3 sigur á Rochdale í enska deildabikarnum 8-7 tap fyrir Derby í enska deildabikarnum 3-1 tap á móti Middlesbrough í enska deildabikarnum 3-1 tap á móti Sunderland í enska deildabikarnum 4-1 tap á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn 4-2 tap á móti Everton í enska bikarnum Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Tölfræðin sýnir þetta svart á hvítu því Manchester United hefur tapað sex af síðustu sjö vítaspyrnukeppnum sínum í öllum keppnum. Eini sigurinn í undanförnum sjö vítaspyrnukeppnum kom á móti Rochdale í enska deildabikarnum í september 2019. Sir Alex Ferguson waited for David De Gea after medal ceremony + walked down tunnel with him. It s 40 penalties in a row club + country he s failed to save now.Shouldn t have needed fine margins vs Villarreal but that was one.A night of mistakes #MUFChttps://t.co/9Y0bFYs9Kf— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) May 27, 2021 Tapið í gærkvöldi þýðir að Manchester United vann engan titil í ár og hefur nú ekki unnið titil síðan 2017. Það er ekki að hjálpa United liðinu að David De Gea var í markinu. Það var ekki nóg með að hann klikkaði á síðustu vítaspyrnu liðsins þá var hann aldrei nálægt því að verja víti. De Gea hefur nú fengið á sig mark í 40 vítaspyrnum í röð í leikjum með Manchester United og spænska landsliðinu. Hann varði síðast víti frá Romelu Lukaku í undanúrslitaleik enska bikarsins vorið 2016. Ole Gunnar Solskjær segist ekki hafa íhugað það að skipta David de Gea út fyrir Dean Henderson fyrir vítaspyrnukeppnina en hefði kannski betur gert það. Henderson hefur varið víti á síðustu árum þar á meðal víti frá Manchester City manninum Gabriel Jesus þegar Henderson var á láni hjá Sheffield United í fyrra. Síðustu sjö vítakeppnir Manchester United: 11-10 tap á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 5-3 sigur á Rochdale í enska deildabikarnum 8-7 tap fyrir Derby í enska deildabikarnum 3-1 tap á móti Middlesbrough í enska deildabikarnum 3-1 tap á móti Sunderland í enska deildabikarnum 4-1 tap á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn 4-2 tap á móti Everton í enska bikarnum
Síðustu sjö vítakeppnir Manchester United: 11-10 tap á móti Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar 5-3 sigur á Rochdale í enska deildabikarnum 8-7 tap fyrir Derby í enska deildabikarnum 3-1 tap á móti Middlesbrough í enska deildabikarnum 3-1 tap á móti Sunderland í enska deildabikarnum 4-1 tap á móti Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn 4-2 tap á móti Everton í enska bikarnum
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn