Hanna Katrín og Þorbjörg Sigríður leiða lista Viðreisnar í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 26. maí 2021 07:32 Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, María Rut Kristinsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Heiða Ingimarsdóttir, Daði Már Kristófersson, Guðmundur Ragnarsson og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson. Viðreisn Þingkonurnar Hanna Katrín Friðriksson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir munu leiða lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í komandi þingkosningum. Hanna Katrín leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður og Þorbjörg Sigríður suður. Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá flokknum. Varaformaður flokksins, Daði Már Kristófersson mun skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og þá flytur Jón Steindór Valdimarsson sig úr Suðvesturkjördæmi og mun nú skipa annað sætið á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan. „Hanna Katrín Friðriksson, þingflokksformaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, leiðir listann í Reykjavíkurkjördæmi norður. Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar, skipar 2. sætið á lista flokksins í Reykjavík suður. Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, er í 2. sæti á lista flokksins í Reykjavík norður. María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, er í 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi suður og Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur, er í því fjórða. Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands, situr í 5. sæti, Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, er í því sjötta og Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, skipar 7. sætið.“ Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi, skipar 3. sæti listans í Reykjavíkurkjördæmi norður og Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna, er í 4. sæti. Marta Jónsdóttir, lögfræðingur, situr í 5. sæti listans, Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull, er í 6. sæti og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari, er í því sjöunda,“ segir í tilkynningunni. María Rut Kristinsdóttir, Daði Már Kristófersson, Hanna Katrín Friðriksson, Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson og Heiða Ingimarsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður: Hanna Katrín Friðriksson, formaður þingflokks Viðreisnar Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði og varaformaður Viðreisnar María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður formanns Viðreisnar Dagbjartur Gunnar Lúðvíksson, lögfræðingur Heiða Ingimarsdóttir, framkvæmdastjóri Skautasambands Íslands Gunnar Björnsson, formaður Skáksambands Íslands Tinna Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri Sverrir Kaaber, skrifstofustjóri og formaður öldungaráðs Viðreisnar Eyrún Þórðardóttir, verkefnastjóri Árni Grétar Jóhannsson, leikstjóri og leiðsögumaður Rhea Juarez, í fæðingarorlofi Stefán Andri Gunnarsson, kennari Kristín Hulda Gísladóttir, sálfræðingur á móttökugeðdeild Aron Eydal Sigurðarson, þjónustufulltrúi Sandra Hlín Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Reynir Hans Reynisson, sérnámslæknir Tamar Klara Lipka Þormarsdóttir, rannsakandi hjá skattrannsóknarstjóra Skattsins Samúel Torfi Pétursson, verkfræðingur Margrét Ósk Gunnarsdóttir, laganemi Geir Finnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og varaforseti LUF Ásdís Rafnar, fyrrverandi hæstaréttarlögmaður Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur Guðmundur Ragnarsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, Jón Steindór Valdimarsson og Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir.Viðreisn Listi Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir, sálfræðinemi og frístundaleiðbeinandi Guðmundur Ragnarsson, fyrrverandi formaður VM, félags vélstjóra og málmtæknimanna Marta Jónsdóttir, lögfræðingur Geir Sigurður Jónsson, forritari og frumkvöðull Þórunn Sif Böðvarsdóttir, kennari Borgþór Kjærnested, framkvæmdastjóri Dóra Sif Tynes, lögmaður Einar Karl Friðriksson, efnafræðingur Aðalbjörg Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi Einar Torfi Einarsson Reynis, verkfræðingur Emilía Björt Írisardóttir, stjórnmálafræðinemi Kristján Ingi Svanbergsson, meistaranemi í fjármálum Þuríður Elín Sigurðardóttir, leikkona Halldór Pétursson, byggingarverkfræðingur Svanborg Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri Sveinbjörn Finnsson, sérfræðingur í orkumálum Sigrún Helga Lund, stærðfræðingur Hákon Guðmundsson, markaðsfræðingur Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, kennari og tónlistarkona Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira