Kallar eftir auknu gagnsæi í rannsókn á uppruna veirunnar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. maí 2021 23:40 Frá kínversku borginni Wuhan, hvaða veiran breiddist fyrst út. Myndin er tekin í janúar á síðasta ári. Getty Heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, Xavier Becerra, hvetur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO) til þess að hafa næsta hluta rannsóknar á uppruna kórónuveirunnar gagnsærri en rannsóknin hefur hingað til verið. Hann telur að sérfræðingar víða að úr heiminum ættu að fá aðgang að gögnum til að meta hvaðan veiran á uppruna sinn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin gaf það út í mars á þessu ári að hverfandi líkur væru á að rekja mætti uppruna veirunnar til rannsóknarstofu í Kína, líkt og samsæriskenningar höfðu verið uppi um. Stofnunin sagði þó að frekari rannsókna væri þörf. Breska ríkisútvarpið segir nú að þessi kenning hafi fengið aukið fylgi hjá bandarískum fjölmiðlum. Kínversk stjórnvöld hafa alfarið hafnað því að útbreiðslu veirunnar megi rekja til tilraunastofu, og hafa svarað því með vangaveltum um hvort bandarískar tilraunastofur gætu verið upphafspunktur faraldursins. Xavier Becerra, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna.Greg Nash-Pool/Getty Á ráðstefnu með embættismönnum innan WHO gaf Becerra það sterklega í skyn að Bandaríkjastjórn ætlaðist til þess að stofnunin skoðaði málið betur, án þess að nefna Kína sérstaklega á nafn. „Faraldurinn tók ekki aðeins ár úr lífi okkar, heldur tók hann milljónir lífa,“ sagði Becerra. „Önnur lota rannsóknar á uppruna veirunnar verður að fara fram á forsendum gagnsæi, vísinda og gera vísindamönnum heimsins kleift að meta árdaga faraldursins á sjálfstæðan máta.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kína Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Sjá meira
Hann telur að sérfræðingar víða að úr heiminum ættu að fá aðgang að gögnum til að meta hvaðan veiran á uppruna sinn. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin gaf það út í mars á þessu ári að hverfandi líkur væru á að rekja mætti uppruna veirunnar til rannsóknarstofu í Kína, líkt og samsæriskenningar höfðu verið uppi um. Stofnunin sagði þó að frekari rannsókna væri þörf. Breska ríkisútvarpið segir nú að þessi kenning hafi fengið aukið fylgi hjá bandarískum fjölmiðlum. Kínversk stjórnvöld hafa alfarið hafnað því að útbreiðslu veirunnar megi rekja til tilraunastofu, og hafa svarað því með vangaveltum um hvort bandarískar tilraunastofur gætu verið upphafspunktur faraldursins. Xavier Becerra, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna.Greg Nash-Pool/Getty Á ráðstefnu með embættismönnum innan WHO gaf Becerra það sterklega í skyn að Bandaríkjastjórn ætlaðist til þess að stofnunin skoðaði málið betur, án þess að nefna Kína sérstaklega á nafn. „Faraldurinn tók ekki aðeins ár úr lífi okkar, heldur tók hann milljónir lífa,“ sagði Becerra. „Önnur lota rannsóknar á uppruna veirunnar verður að fara fram á forsendum gagnsæi, vísinda og gera vísindamönnum heimsins kleift að meta árdaga faraldursins á sjálfstæðan máta.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Kína Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Sjá meira