Bindur miklar vonir við Helga í formanninum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. maí 2021 13:03 Guðfinna Ólafsdóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi en félagið hennar verður gestgjafi á landsfundinum á Selfossi miðvikudaginn 26. maí. Magnús Hlynur Hreiðarsson Spenna og eftirvænting er fyrir landsfundi Landssambands eldri borgara, sem fer fram á Selfossi í vikunni en á fundinum verður nýr formaður landssambandsins kjörinn. Eldri borgarar vilja fá réttindagæslumann eins og fatlaðir hafa. Það er Félag eldri borgara á Selfossi, sem er gestgjafi landsþingsins sem fer fram miðvikudaginn 26. maí á Hótel Selfossi. Um 140 eldri borgarar af öllu landinu munu sækja fundinn. En hvað á aðallega að ræða á landsfundinum? Guðfinna Ólafsdóttir er formaður félagsins á Selfossi. „Það eru náttúrulega bara kjör okkar, það er alltaf verið að tala um þau og aðbúnað eldri borgara. Það eru vandamál með alls konar þegar heilsan bilar og svona,“ segir Guðfinna. Guðfinna segir að Covid hafi verið illa í eldri borgara og margir hafi einangrast á heimilum sínum en vonandi sé ástandið að lagast. „Konurnar sitja heima og prjóna, þær finna sér alltaf eitthvað. En ég held að fólki hljóti að hafa farið aftur eins og þeir sem ekki hafa getað farið neitt, ég held að þetta sé búið að vera erfitt. Ástandið hefur líka reynst heilbrigðu ungu fólki erfitt, svo það er rétt hægt að ýminda sér hvernig þetta er hjá eldra fólki.“ Guðfinna segir að eitt að þeim málum sem eldri borgarar eru að berjast fyrir sé að fá réttindagæslumann líkt of Landssamtökin Þroskahjálp hefur, sem ríkið mundi útvega en hlutverk starfsmannsins yrði að berjast fyrir réttindum eldri borgara. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, núverandi formaður Landssambands eldri borgara gefur ekki kost á sér áfram og því verður nýr formaður kjörinn á þinginu á Selfossi. „Já, það er Helgi Pétursson, betur þekktur sem meðlimur Ríó tríósins og hann hefur verið að starfa mikið fyrir Gráa herinn en Grái herinn er í málsókn við ríkið út af þessum skerðingum, svo við vitum ekki hvað kemur út úr því. Ég bind miklar vonir við Helga, hann er allavega tilbúin að taka formennskuna að sér“, segir Guðfinna. Um 140 eldri borgarar af öllu landinu munu koma á Selfoss á landsfundinn, sem verður í Hótel Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Eldri borgarar Félagasamtök Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Það er Félag eldri borgara á Selfossi, sem er gestgjafi landsþingsins sem fer fram miðvikudaginn 26. maí á Hótel Selfossi. Um 140 eldri borgarar af öllu landinu munu sækja fundinn. En hvað á aðallega að ræða á landsfundinum? Guðfinna Ólafsdóttir er formaður félagsins á Selfossi. „Það eru náttúrulega bara kjör okkar, það er alltaf verið að tala um þau og aðbúnað eldri borgara. Það eru vandamál með alls konar þegar heilsan bilar og svona,“ segir Guðfinna. Guðfinna segir að Covid hafi verið illa í eldri borgara og margir hafi einangrast á heimilum sínum en vonandi sé ástandið að lagast. „Konurnar sitja heima og prjóna, þær finna sér alltaf eitthvað. En ég held að fólki hljóti að hafa farið aftur eins og þeir sem ekki hafa getað farið neitt, ég held að þetta sé búið að vera erfitt. Ástandið hefur líka reynst heilbrigðu ungu fólki erfitt, svo það er rétt hægt að ýminda sér hvernig þetta er hjá eldra fólki.“ Guðfinna segir að eitt að þeim málum sem eldri borgarar eru að berjast fyrir sé að fá réttindagæslumann líkt of Landssamtökin Þroskahjálp hefur, sem ríkið mundi útvega en hlutverk starfsmannsins yrði að berjast fyrir réttindum eldri borgara. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, núverandi formaður Landssambands eldri borgara gefur ekki kost á sér áfram og því verður nýr formaður kjörinn á þinginu á Selfossi. „Já, það er Helgi Pétursson, betur þekktur sem meðlimur Ríó tríósins og hann hefur verið að starfa mikið fyrir Gráa herinn en Grái herinn er í málsókn við ríkið út af þessum skerðingum, svo við vitum ekki hvað kemur út úr því. Ég bind miklar vonir við Helga, hann er allavega tilbúin að taka formennskuna að sér“, segir Guðfinna. Um 140 eldri borgarar af öllu landinu munu koma á Selfoss á landsfundinn, sem verður í Hótel Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Eldri borgarar Félagasamtök Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira