Höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. maí 2021 23:01 Klopp var mjög sáttur með frammistöðu Roberto Firmino í kvöld. EPA-EFE/Peter Powell Jurgen Klopp var eðlilega sáttur með sigur sinna manna á Old Trafford í kvöld. Hann sagði sigurinn hafa verið það sem liðið þurfti á að halda. Leiknum lauk með 4-2 sigri Liverpool og var fyrsti sigur liðsins á heimavelli Manchester United síðan 2014. „Þetta var einmitt það sem við þurftum. Við erum undir mikilli pressu og þurfum að vinna leiki til að eiga möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við komum hingað og mættum lið sem hefur gengið frábærlega undanfarið,“ sagði Klopp eftir leik. „Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki vel. Við áttum erfitt með að verjast á vængjunum, þeir tvöfölduðu á okkur þar og það tók okkur tíma að venjast því. Þegar við náðum því þá vorum við komnir með yfirhöndina og skoruðum tvívegis. Allir vita að þetta Man United er venjulega betra í síðari hálfleik á þessari leiktíð. Þeim tekst að snúa leikjum sér í hag en við komum í veg fyrir það í kvöld.“ „Við spiluðum vel í upphafi síðari hálfleiks og skoruðum þriðja markið, síðan var þetta opinn leikur. Það verður mikil spenna þegar eitt lið er að verjast og hitt er að reyna komast inn í leikinn á nýjan leik. Fjórða markið var frábært, mjög vel gert hjá Curtis Jones.“ „Við höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt,“ sagði Klopp um þá staðreynd að Liverpool hafi ekki unnið á Old Trafford síðan 2014. „Við eigum erfiða leiki framundan. West Brom mæta án allra pressu sem getur gert leikina undarlega og Burnley með stuðningsfólk í stúkunni verður erfiður leikur. Svo sjáum við til hvað við þurfum að gera gegn Crystal Palace. Við verðum að vinna alla þessa leiki. Það er ástæðan fyrir því að jafntefli gegn liðum eins og Newcastle United og Leeds United voru eins og að við hefðum tapað leikjunum.“ Klopp á hliðarlínunni í kvöld.EPA-EFE/Peter Powell „Við erum í stöðu þar sem örlögin okkar varðandi Meistaradeild Evrópu eru í okkar höndum. Fyrir tveimur eða þremur árum var það líf okkar,“ sagði Klopp að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
„Þetta var einmitt það sem við þurftum. Við erum undir mikilli pressu og þurfum að vinna leiki til að eiga möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Við komum hingað og mættum lið sem hefur gengið frábærlega undanfarið,“ sagði Klopp eftir leik. „Þetta var erfiður leikur og við byrjuðum ekki vel. Við áttum erfitt með að verjast á vængjunum, þeir tvöfölduðu á okkur þar og það tók okkur tíma að venjast því. Þegar við náðum því þá vorum við komnir með yfirhöndina og skoruðum tvívegis. Allir vita að þetta Man United er venjulega betra í síðari hálfleik á þessari leiktíð. Þeim tekst að snúa leikjum sér í hag en við komum í veg fyrir það í kvöld.“ „Við spiluðum vel í upphafi síðari hálfleiks og skoruðum þriðja markið, síðan var þetta opinn leikur. Það verður mikil spenna þegar eitt lið er að verjast og hitt er að reyna komast inn í leikinn á nýjan leik. Fjórða markið var frábært, mjög vel gert hjá Curtis Jones.“ „Við höfum ekki náð þessum úrslitum áður svo við hljótum að vera gera eitthvað rétt,“ sagði Klopp um þá staðreynd að Liverpool hafi ekki unnið á Old Trafford síðan 2014. „Við eigum erfiða leiki framundan. West Brom mæta án allra pressu sem getur gert leikina undarlega og Burnley með stuðningsfólk í stúkunni verður erfiður leikur. Svo sjáum við til hvað við þurfum að gera gegn Crystal Palace. Við verðum að vinna alla þessa leiki. Það er ástæðan fyrir því að jafntefli gegn liðum eins og Newcastle United og Leeds United voru eins og að við hefðum tapað leikjunum.“ Klopp á hliðarlínunni í kvöld.EPA-EFE/Peter Powell „Við erum í stöðu þar sem örlögin okkar varðandi Meistaradeild Evrópu eru í okkar höndum. Fyrir tveimur eða þremur árum var það líf okkar,“ sagði Klopp að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira