NBA dagsins: Golden State vann næstbesta lið deildarinnar þrátt fyrir kaldan Curry Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2021 15:00 Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors sýndu mikinn styrk gegn Phoenix Suns. ap/Jeff Chiu Golden State Warriors þurfti ekki stórleik frá Stephen Curry til að vinna liðið með næstbesta árangurinn í NBA-deildinni, Phoenix Suns, í nótt, 122-116. Golden State hefur unnið fjóra leiki í röð en tveir síðustu sigrarnir hafa komið gegn liðunum með besta árangurinn í NBA, Utah Jazz og Phoenix. Með sigrinum á Utah á mánudaginn tryggði Golden State sér sæti í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Curry, sem hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og er stigahæsti leikmaður NBA, var kaldur í skotunum fyrir utan í nótt líkt og gegn Utah. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Sem betur fer fyrir Golden State átti Andrew Wiggins stórleik og skoraði 38 stig úr aðeins 24 skotum. Hann tók einnig sjö fráköst. Draymond Green heldur áfram að spila vel og var með þrefalda tvennu; ellefu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Þá stal hann boltanum fjórum sinnum. Phoenix var sterkari framan af leik og náði mest sextán stiga forskoti. En Golden State var sterkari á svellinu undir lokin. Curry fór langt með að klára leikinn þegar hann setti niður gríðarlega erfitt skot þegar 46 sekúndur voru eftir. Jordan Poole setti svo niður tvö vítaskot og Golden State fagnaði sex stiga sigri, 122-116. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Golden State og Phoenix, Charlotte Hornets og Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og New York Knicks auk flottustu tilþrifa leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 12. maí NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Golden State hefur unnið fjóra leiki í röð en tveir síðustu sigrarnir hafa komið gegn liðunum með besta árangurinn í NBA, Utah Jazz og Phoenix. Með sigrinum á Utah á mánudaginn tryggði Golden State sér sæti í umspili um sæti í úrslitakeppninni. Curry, sem hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og er stigahæsti leikmaður NBA, var kaldur í skotunum fyrir utan í nótt líkt og gegn Utah. Curry hitti aðeins úr einu af ellefu þriggja stiga skotum sínum og endaði með 21 stig. Sem betur fer fyrir Golden State átti Andrew Wiggins stórleik og skoraði 38 stig úr aðeins 24 skotum. Hann tók einnig sjö fráköst. Draymond Green heldur áfram að spila vel og var með þrefalda tvennu; ellefu stig, tíu fráköst og ellefu stoðsendingar. Þá stal hann boltanum fjórum sinnum. Phoenix var sterkari framan af leik og náði mest sextán stiga forskoti. En Golden State var sterkari á svellinu undir lokin. Curry fór langt með að klára leikinn þegar hann setti niður gríðarlega erfitt skot þegar 46 sekúndur voru eftir. Jordan Poole setti svo niður tvö vítaskot og Golden State fagnaði sex stiga sigri, 122-116. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Golden State og Phoenix, Charlotte Hornets og Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og New York Knicks auk flottustu tilþrifa leikja næturinnar. Klippa: NBA dagsins 12. maí NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira