30 dagar í EM: Þjóðir sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum ekki til lengur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 12:00 Fyrirliðinn Franz Beckenbauer með EM-bikarinn eftir sigur Vestur-Þýskalands í úrslitaleiknum 1972. Getty/Schirner Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Fyrsta Evrópukeppnin fór fram fyrir 61 ári síðan. Fyrsta úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1960 var sex sinnum minni en Evrópumótið sem fer fram í sumar. Úrslitakeppnin 1960 innihélt aðeins fjórar þjóðir og bara fjóra leiki. Við erum að tala um tvo undanúrslitaleiki og svo úrslitaleik og leik um þriðja sætið nokkrum dögum síðar. Þessi litla lokakeppni fór fram í Frakklandi á fjórum dögum í júlí 1960. Úrslitakeppni EM var bara fjögurra þjóða keppni næstu fjórar keppnir líka eða til og með keppninni 1976. Evrópa hefur breyst mikið á þessum sextíu árum og þannig eru þjóðirnar sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum eru í raun ekki til lengur. Sovétmenn urðu fyrstu Evrópumeistararnir 1960, Vestur-Þjóðverjar unnu 1972 og 1980 og Tékkóslóvakía varð Evrópumeistari árið 1976. Sovétríkin liðuðust í sundur í upphafi tíunda áratugarins og þá sameinuðust einnig Vestur- og Austur-Þýskaland en Tékkóslóvakía skiptist upp í Tékkland og Slóvakíu árið 1993. Þessir titlar teljast þó til Rússlands, Þýskalands og Tékklands í dag. Þjóðverjar unnu annan EM-titil árið 1996, Tékkar komust í úrslitaleikinn 1996 og Rússar hafa lengst komist í undanúrslitin en það var árið 2008. Fyrstu Evrópumeistararnir í knattspyrnu: 1960 - Sovétríkin (vann Júgóslavíu 2-1 í úrslitaleik) 1964 - Spánn (vann Sovétríkin 2-1 í úrslitaleik) 1968 - Ítalía (vann Júgóslavíu 2-0 í aukaúrslitaleik) 1972 - Vestur-þýskaland (vann Sovétríkin 3-0 í úrslitaleik) 1976 - Tékkóslóvakía (vann Vestur-Þýskaland í vítakeppni í úrslitaleik) watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Fyrsta úrslitakeppni Evrópumótsins árið 1960 var sex sinnum minni en Evrópumótið sem fer fram í sumar. Úrslitakeppnin 1960 innihélt aðeins fjórar þjóðir og bara fjóra leiki. Við erum að tala um tvo undanúrslitaleiki og svo úrslitaleik og leik um þriðja sætið nokkrum dögum síðar. Þessi litla lokakeppni fór fram í Frakklandi á fjórum dögum í júlí 1960. Úrslitakeppni EM var bara fjögurra þjóða keppni næstu fjórar keppnir líka eða til og með keppninni 1976. Evrópa hefur breyst mikið á þessum sextíu árum og þannig eru þjóðirnar sem unnu fjóra af fyrstu sex EM-titlunum eru í raun ekki til lengur. Sovétmenn urðu fyrstu Evrópumeistararnir 1960, Vestur-Þjóðverjar unnu 1972 og 1980 og Tékkóslóvakía varð Evrópumeistari árið 1976. Sovétríkin liðuðust í sundur í upphafi tíunda áratugarins og þá sameinuðust einnig Vestur- og Austur-Þýskaland en Tékkóslóvakía skiptist upp í Tékkland og Slóvakíu árið 1993. Þessir titlar teljast þó til Rússlands, Þýskalands og Tékklands í dag. Þjóðverjar unnu annan EM-titil árið 1996, Tékkar komust í úrslitaleikinn 1996 og Rússar hafa lengst komist í undanúrslitin en það var árið 2008. Fyrstu Evrópumeistararnir í knattspyrnu: 1960 - Sovétríkin (vann Júgóslavíu 2-1 í úrslitaleik) 1964 - Spánn (vann Sovétríkin 2-1 í úrslitaleik) 1968 - Ítalía (vann Júgóslavíu 2-0 í aukaúrslitaleik) 1972 - Vestur-þýskaland (vann Sovétríkin 3-0 í úrslitaleik) 1976 - Tékkóslóvakía (vann Vestur-Þýskaland í vítakeppni í úrslitaleik) watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube watch on YouTube
Fyrstu Evrópumeistararnir í knattspyrnu: 1960 - Sovétríkin (vann Júgóslavíu 2-1 í úrslitaleik) 1964 - Spánn (vann Sovétríkin 2-1 í úrslitaleik) 1968 - Ítalía (vann Júgóslavíu 2-0 í aukaúrslitaleik) 1972 - Vestur-þýskaland (vann Sovétríkin 3-0 í úrslitaleik) 1976 - Tékkóslóvakía (vann Vestur-Þýskaland í vítakeppni í úrslitaleik)
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira