Tom Cruise bætist í hóp gagnrýnenda og NBC segist ekki ætla að sjónvarpa verðlaununum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 08:13 Tom Cruise og Scarlett Johansson eru meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA. epa Stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar NBC segjast ekki munu senda frá Golden Globe-verðlaunahátíðinni á næsta ári nema Hollywood Foreign Press Association (HFPA) ráðist í naflaskoðun og verulegar úrbætur. Samtökin, hvers meðlimir kjósa verðlaunahafa Golden Globe-hátíðarinnar, hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misseri og meðal annars verið gagnrýnd fyrir grófa kvenfyrirlitningu. Umræðan spratt hins vegar upphaflega úr umfjöllun Los Angeles Times frá því í febrúar, þar sem greint var frá því að innan samtakanna væri ekki einn einasti svarti einstaklingur og hefði ekki verið í tuttugu ár. Fjöldi Hollywood-stjarna hefur sagst munu sniðganga verðlaunahátíðina og í síðustu viku tilkynntu HFPA að þau hygðust auka fjölbreytnina innan sinna raða. Time's Up, samtök sem hafa barist fyrir jafnrétti innan kvikmyndaiðnaðarins, segja tillögurnar hins vegar „gluggaskraut“. Leikkonan Scarlett Johansson er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA og lýst þeirri kvenfyrirlitingu sem hún hefur mætt af hálfu meðlima samtakanna. Þá bættist Tom Cruise í hóp gagnrýnenda í gær og sagðist hann myndu skila þeim verðlaunum sem honum hefðu verið veitt, meðal annars fyrir leik í Jerry Maguire og Born on the Fourth of July. Golden Globes Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Samtökin, hvers meðlimir kjósa verðlaunahafa Golden Globe-hátíðarinnar, hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misseri og meðal annars verið gagnrýnd fyrir grófa kvenfyrirlitningu. Umræðan spratt hins vegar upphaflega úr umfjöllun Los Angeles Times frá því í febrúar, þar sem greint var frá því að innan samtakanna væri ekki einn einasti svarti einstaklingur og hefði ekki verið í tuttugu ár. Fjöldi Hollywood-stjarna hefur sagst munu sniðganga verðlaunahátíðina og í síðustu viku tilkynntu HFPA að þau hygðust auka fjölbreytnina innan sinna raða. Time's Up, samtök sem hafa barist fyrir jafnrétti innan kvikmyndaiðnaðarins, segja tillögurnar hins vegar „gluggaskraut“. Leikkonan Scarlett Johansson er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt HFPA og lýst þeirri kvenfyrirlitingu sem hún hefur mætt af hálfu meðlima samtakanna. Þá bættist Tom Cruise í hóp gagnrýnenda í gær og sagðist hann myndu skila þeim verðlaunum sem honum hefðu verið veitt, meðal annars fyrir leik í Jerry Maguire og Born on the Fourth of July.
Golden Globes Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira