Gætu spáð fyrir um eldgos með allt að mánaðarfyrirvara Vésteinn Örn Pétursson og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 10. maí 2021 21:15 Vísindamenn vonast til að með nýrri gervihnattatækni verði hægt að spá fyrir um eldgos með mun meiri fyrirvara en áður. Vísir/Vilhelm Geimvísindastofnun Bandaríkjanna þróar nú gervihnattatækni sem gæti nýst til að spá fyrir um eldgos allt að mánuði áður en gos hefst. Eldgos hafa sett svip sinn á árið 2021. Síðustu mánuði hefur gosið á Indónesíu, Sankti Vinsent, Gvatemala, Sikiley og svo að sjálfsögðu hér á Íslandi. Þótt gosið hér heima hafi ekki ógnað mannabyggðum getur stórhætta stafað af hamförum sem þessum og því vinna rannsakendur hjá NASA nú að því að þróa tækni svo hægt sé að spá fyrir um eldgos mörgum vikum áður en þau verða. Tarsilo Girona leiðir rannsóknina, en hann starfar hjá Alaska-háskóla. Hann segir flókið verk að fylgjast með eldfjöllum en hægt sé að nýta til dæmis gervihnetti til að reyna að sjá fram í tímann. „Þessi nýja aðferðafræði þýðir að við munum koma fram með mikið af aukaupplýsingum sem við getum notað til að skilja betur virkni eldfjalla og til að spá fyrir um eldsumbrot. Það er eitt af markmiðunum, að við getum notað þetta til að spá fyrir um eldgos,“ segir Girona. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vísindi Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira
Eldgos hafa sett svip sinn á árið 2021. Síðustu mánuði hefur gosið á Indónesíu, Sankti Vinsent, Gvatemala, Sikiley og svo að sjálfsögðu hér á Íslandi. Þótt gosið hér heima hafi ekki ógnað mannabyggðum getur stórhætta stafað af hamförum sem þessum og því vinna rannsakendur hjá NASA nú að því að þróa tækni svo hægt sé að spá fyrir um eldgos mörgum vikum áður en þau verða. Tarsilo Girona leiðir rannsóknina, en hann starfar hjá Alaska-háskóla. Hann segir flókið verk að fylgjast með eldfjöllum en hægt sé að nýta til dæmis gervihnetti til að reyna að sjá fram í tímann. „Þessi nýja aðferðafræði þýðir að við munum koma fram með mikið af aukaupplýsingum sem við getum notað til að skilja betur virkni eldfjalla og til að spá fyrir um eldsumbrot. Það er eitt af markmiðunum, að við getum notað þetta til að spá fyrir um eldgos,“ segir Girona.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vísindi Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fleiri fréttir Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Sjá meira