Stefnir á þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði eftir kosningasigur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. maí 2021 18:32 Nicola Sturgeon er fyrsti ráðherra Skotlands. Jeff J Mitchell/Getty Nicola Sturgeon, fyrsti ráðherra Skotlands, hefur heitið því að ráðist verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær. Hún segir engan vafa um að kosningarnar myndu skila þingmeirihluta sem væri fylgjandi sjálfstæði. Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt að hann myndi koma í veg fyrir slíka þjóðaratkvæðagreiðslu, en það telur Sturgeon í hæsta máta undarlegt. „Eina fólkið sem tekur ákvarðanir um framtíð Skotlands eru Skotar og enginn stjórnmálamaður í Westminster getur eða ætti að standa því í vegi,“ hefur Reuters eftir Sturgeon. Niðurstöður kosninganna í heild liggja ekki fyrir, en Skoski þjóðarflokkurinn, flokkur Sturgeon, hefur tryggt sér 62 þeirra 86 sæta sem niðurstöður liggja fyrir um. Í heild eru 129 þingsæti í skoska þinginu. Ólíklegt er talið að flokkurinn nái að tryggja sér hreinan þingmeirihluta. Skoski græningjaflokkurinn, sem einnig er fylgjandi sjálfstæði, er þó talinn munu tryggja sér yfir sex þingsæti. Þannig verði meirihluti þingmanna fylgjandi sjálfstæði. „Það virðist hafið yfir allan vafa að meirihluti þingsins verður fylgjandi sjálfstæði Skotlands,“ sagði Sturgeon í dag. Kvaðst hún telja réttast að sá meirihluti heiðraði skuldbindingu sína við Skosku þjóðina, og vísaði þannig til kröfunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Árið 2014 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Hún fór svo að rúm 55 prósent greiddu atkvæði gegn sjálfstæði. Skotland Bretland Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Bori Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur sagt að hann myndi koma í veg fyrir slíka þjóðaratkvæðagreiðslu, en það telur Sturgeon í hæsta máta undarlegt. „Eina fólkið sem tekur ákvarðanir um framtíð Skotlands eru Skotar og enginn stjórnmálamaður í Westminster getur eða ætti að standa því í vegi,“ hefur Reuters eftir Sturgeon. Niðurstöður kosninganna í heild liggja ekki fyrir, en Skoski þjóðarflokkurinn, flokkur Sturgeon, hefur tryggt sér 62 þeirra 86 sæta sem niðurstöður liggja fyrir um. Í heild eru 129 þingsæti í skoska þinginu. Ólíklegt er talið að flokkurinn nái að tryggja sér hreinan þingmeirihluta. Skoski græningjaflokkurinn, sem einnig er fylgjandi sjálfstæði, er þó talinn munu tryggja sér yfir sex þingsæti. Þannig verði meirihluti þingmanna fylgjandi sjálfstæði. „Það virðist hafið yfir allan vafa að meirihluti þingsins verður fylgjandi sjálfstæði Skotlands,“ sagði Sturgeon í dag. Kvaðst hún telja réttast að sá meirihluti heiðraði skuldbindingu sína við Skosku þjóðina, og vísaði þannig til kröfunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Árið 2014 fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands frá Bretlandi. Hún fór svo að rúm 55 prósent greiddu atkvæði gegn sjálfstæði.
Skotland Bretland Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fleiri fréttir Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent