Fjögurra mánaða fangelsi fyrir að hafa kynferðislega áreitt þrjár stúlkur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. maí 2021 19:12 Maðurinn afhenti fjórum stúlkum ítrekað áfengi og áreitti þrjár þeirra kynferðislega. Vísir/Vilhelm Karlmaður var í Landsrétti í dag dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi og gert að greiða tveimur stúlkum miskabætur fyrir að hafa áreitt þær kynferðislega. Hann er sakfelldur fyrir að hafa ítrekað afhent fjórum stúlkum áfengi og að hafa káfað á þremur þeirra. Maðurinn var ákærður fyrir að hafa afhent fjórum stelpum undir lögaldri áfengi, sem hann játaði, að hafa káfað á þremur stúlkum og kysst eina þeirra tungukossi, sem hann neitaði að hafa gert. Þá var hann ákærður fyrir að hafa áreitt barn kynferðislega. Málið má rekja til júlímánaðar 2017 þegar lögregla var kölluð til viðræðna við stúlkurnar sem höfðu tilkynnt kynferðislega áreitni af hálfu mannsins. Greindu stúlkurnar þá frá því að maðurinn hafi í apríl sama ár keypt fyrir þær vodka. Eftir það hafi þær farið heim til mannsins og í kjölfarið hafi hann farið að senda þeim SMS þar sem hann hafði beðið þær um að koma eina og eina. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi einnig sent þeim skilaboð og sagst vera ástfanginn af stúlkunum. Stúlkurnar sögðu allar frá því að maðurinn hafi káfað á þeim, misgróft, en að hann hafi til að mynda snert á þeim læri, flengt þær og gripið um brjóst þeirra. Ein stúlknanna varð þó verst fyrir honum, að sögn stúlknanna, en í eitt sinn sem þær voru hjá honum hafði maðurinn gripið í stúlkuna og kysst hana tungukossi. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í október 2019 um refsingu mannsins en hækkaði einkaréttarkröfur tveggja stúlknanna. Í héraðsdómi var manninum gert að greiða einni þeirra 200 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 400 þúsund krónur, og annarri 75 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 150 þúsund krónur. Dómsmál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir að hafa afhent fjórum stelpum undir lögaldri áfengi, sem hann játaði, að hafa káfað á þremur stúlkum og kysst eina þeirra tungukossi, sem hann neitaði að hafa gert. Þá var hann ákærður fyrir að hafa áreitt barn kynferðislega. Málið má rekja til júlímánaðar 2017 þegar lögregla var kölluð til viðræðna við stúlkurnar sem höfðu tilkynnt kynferðislega áreitni af hálfu mannsins. Greindu stúlkurnar þá frá því að maðurinn hafi í apríl sama ár keypt fyrir þær vodka. Eftir það hafi þær farið heim til mannsins og í kjölfarið hafi hann farið að senda þeim SMS þar sem hann hafði beðið þær um að koma eina og eina. Fram kemur í dómnum að maðurinn hafi einnig sent þeim skilaboð og sagst vera ástfanginn af stúlkunum. Stúlkurnar sögðu allar frá því að maðurinn hafi káfað á þeim, misgróft, en að hann hafi til að mynda snert á þeim læri, flengt þær og gripið um brjóst þeirra. Ein stúlknanna varð þó verst fyrir honum, að sögn stúlknanna, en í eitt sinn sem þær voru hjá honum hafði maðurinn gripið í stúlkuna og kysst hana tungukossi. Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem kveðinn var upp í október 2019 um refsingu mannsins en hækkaði einkaréttarkröfur tveggja stúlknanna. Í héraðsdómi var manninum gert að greiða einni þeirra 200 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 400 þúsund krónur, og annarri 75 þúsund krónur, sem Landsréttur hækkaði í 150 þúsund krónur.
Dómsmál Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði