Misstu Giannis af velli en tókst að halda sigurgöngunni áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2021 07:31 Giannis Antetokounmpo fór af velli með sex villur þegar 1 mínúta og 54 sekúndur voru eftir að leiknum en liðsfélagarnir lönduðu sigrinum án hans. AP/Morry Gash Milwaukee Bucks vann sinn fjórða leik í röð í NBA deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir stórleik hjá tveimur mönnum hjá mótherjunum. Jrue Holiday skoraði 29 stig fyrir Milwaukee Bucks í 135-134 sigri á heitu liði Washington Wizards sem tapaði aðeins í fjórða sinn í síðustu sautján leikjum. Wizards liðið fékk 43 stig frá Bradley Beal og þrennu frá Russell Westbrook (29 stig, 17 stoðsendingar, 12 fráköst) en það dugði ekki til. 29 points, 12 rebounds and 17 assists for @russwest44 as he moves to within 3 triple-doubles of breaking Oscar Robertson's all-time record! pic.twitter.com/mgwXiWkDRf— NBA (@NBA) May 6, 2021 Giannis Antetokounmpo fékk líka sína sjöttu villu þegar 1:54 voru eftir af leiknum og Bucks 127-124 yfir. Bucks liðið var líka án Khris Middleton sem lék ekki vegna meiðsla. Giannis var með 23 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á 30 mínútum áður en hann villaði útaf. Þeir fundu leið til að vinna án þeirra á lokakaflanum þar sem Pat Connaughton skoraði meðal annars tvo þrista á síðustu 90 sekúndunum. Connaughton skoraði alls 16 stig og Donte DiVincenzo var með 19 stig. 32 for @KembaWalker 27 for @jaytatum0 @celtics W pic.twitter.com/La5oS4Sc5n— NBA (@NBA) May 6, 2021 Kemba Walker lék aftur með Boston Celtics eftir fjarveru vegna meiðsla og kom aftur með látum. Walker skoraði 32 stig í 132-96 sigri Boston liðsins á Orlando Magic. Jayson Tatum skoraði 27 stig og Evan Fournier var átján stig á móti sínum gamla félagi. Þetta var fyrsti leikur Kemba í níu daga en hann hitti úr 11 af 18 skotum þar af 6 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna og skoraði þessi 32 stig á aðeins 28 mínútum. @Dame_Lillard drops 32 PTS, 9 AST in 3 quarters! #RipCity pic.twitter.com/AqR7Z3F0qb— NBA (@NBA) May 6, 2021 Damian Lillard skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Portland Trail Blazers vann 141-105 sigur á Cleveland Cavaliers. Trail Blazers vann 5 af 6 leikjum í þessari útileikjaferð sinni en liðið er í harðri baráttu við Mavericks og Lakers um fimmta sætið í Vesturdeildinni. 38-15 closing @ATLHawks run! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/KZvYKKeBdb— NBA (@NBA) May 6, 2021 Clint Capela fór fyrir jöfnu liði Atlanta Hawks sem vann 135-103 sigur á Phoenix Suns eftir að hafa unnið lokaleikhlutann 38-15. Capela skoraði átján stig, Trae Young var með 16 stig og 12 stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins frá 13 stig 18 stigum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix liðið sem var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn. Liðið datt einum sigri á eftir Utah Jazz í baráttunni um toppsætið í Vesturdeildinni (og allri NBA) því Utah burstaði San Antonio Spurs 126-94 í nótt. Jordan Clarkson var með 30 stig fyrir Jazz liðið og Bojan Bogdanovic skoraði 24 stig. 34 PTS, 12 REB for @JoelEmbiid.6 straight wins for @sixers. pic.twitter.com/haZhI2kbRC— NBA (@NBA) May 6, 2021 Joel Embiid var með 34 stig og 12 fráköst á aðeins 25 mínútum þegar Philadelphia 76ers vann sinn sjötta leik í röð með því að vinna Houston Rockets 135-115 á útivelli. 76ers er í efsta sætinu í Austurdeildinni en Houston er með slakasta árangurinn í deildinni. Jokic's all-around game powers @nuggets. 32 points 12 rebounds 6 assists 2 steals 2 blocks pic.twitter.com/6dKaR8DJJ2— NBA (@NBA) May 6, 2021 Nikola Jokic skoraði 24 af 32 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Denver Nuggets kældi niður sjóðheitt lið New York Knicks með 113-97 sigri. Marvin Bagley III leads the @SacramentoKings in Indianapolis. @MB3FIVE: 31 PTS (season high), 12 REB pic.twitter.com/YxP0iDSuRz— NBA (@NBA) May 6, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Washington Wizards 135-134 Orlando Magic - Boston Celtics 96-132 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 105-141 Atlanta Hawks - Phoenix Suns 135-103 Indiana Pacers - Sacramento Kings 93-104 Houston Rockets - Philadelphia 76ers 115-135 Utah Jazz - San Antonio Spurs 126-94 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 135-139 Denver Nuggets - New York Knicks 113-97 The @sixers win their 6th in a row!Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/V7R8hKdgna— NBA (@NBA) May 6, 2021 EFFICIENT night for @JordanClarksons as the @utahjazz reclaim the #1 seed out West! #PhantomCam30 PTS | 12-16 FGM pic.twitter.com/ewbQ3kfFAU— NBA (@NBA) May 6, 2021 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Sjá meira
Jrue Holiday skoraði 29 stig fyrir Milwaukee Bucks í 135-134 sigri á heitu liði Washington Wizards sem tapaði aðeins í fjórða sinn í síðustu sautján leikjum. Wizards liðið fékk 43 stig frá Bradley Beal og þrennu frá Russell Westbrook (29 stig, 17 stoðsendingar, 12 fráköst) en það dugði ekki til. 29 points, 12 rebounds and 17 assists for @russwest44 as he moves to within 3 triple-doubles of breaking Oscar Robertson's all-time record! pic.twitter.com/mgwXiWkDRf— NBA (@NBA) May 6, 2021 Giannis Antetokounmpo fékk líka sína sjöttu villu þegar 1:54 voru eftir af leiknum og Bucks 127-124 yfir. Bucks liðið var líka án Khris Middleton sem lék ekki vegna meiðsla. Giannis var með 23 stig, 9 fráköst og 8 stoðsendingar á 30 mínútum áður en hann villaði útaf. Þeir fundu leið til að vinna án þeirra á lokakaflanum þar sem Pat Connaughton skoraði meðal annars tvo þrista á síðustu 90 sekúndunum. Connaughton skoraði alls 16 stig og Donte DiVincenzo var með 19 stig. 32 for @KembaWalker 27 for @jaytatum0 @celtics W pic.twitter.com/La5oS4Sc5n— NBA (@NBA) May 6, 2021 Kemba Walker lék aftur með Boston Celtics eftir fjarveru vegna meiðsla og kom aftur með látum. Walker skoraði 32 stig í 132-96 sigri Boston liðsins á Orlando Magic. Jayson Tatum skoraði 27 stig og Evan Fournier var átján stig á móti sínum gamla félagi. Þetta var fyrsti leikur Kemba í níu daga en hann hitti úr 11 af 18 skotum þar af 6 af 9 fyrir utan þriggja stiga línuna og skoraði þessi 32 stig á aðeins 28 mínútum. @Dame_Lillard drops 32 PTS, 9 AST in 3 quarters! #RipCity pic.twitter.com/AqR7Z3F0qb— NBA (@NBA) May 6, 2021 Damian Lillard skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar þegar Portland Trail Blazers vann 141-105 sigur á Cleveland Cavaliers. Trail Blazers vann 5 af 6 leikjum í þessari útileikjaferð sinni en liðið er í harðri baráttu við Mavericks og Lakers um fimmta sætið í Vesturdeildinni. 38-15 closing @ATLHawks run! #TrueToAtlanta pic.twitter.com/KZvYKKeBdb— NBA (@NBA) May 6, 2021 Clint Capela fór fyrir jöfnu liði Atlanta Hawks sem vann 135-103 sigur á Phoenix Suns eftir að hafa unnið lokaleikhlutann 38-15. Capela skoraði átján stig, Trae Young var með 16 stig og 12 stoðsendingar en alls skoruðu sjö leikmenn liðsins frá 13 stig 18 stigum. Devin Booker skoraði 30 stig fyrir Phoenix liðið sem var búið að vinna fimm leiki í röð fyrir leikinn. Liðið datt einum sigri á eftir Utah Jazz í baráttunni um toppsætið í Vesturdeildinni (og allri NBA) því Utah burstaði San Antonio Spurs 126-94 í nótt. Jordan Clarkson var með 30 stig fyrir Jazz liðið og Bojan Bogdanovic skoraði 24 stig. 34 PTS, 12 REB for @JoelEmbiid.6 straight wins for @sixers. pic.twitter.com/haZhI2kbRC— NBA (@NBA) May 6, 2021 Joel Embiid var með 34 stig og 12 fráköst á aðeins 25 mínútum þegar Philadelphia 76ers vann sinn sjötta leik í röð með því að vinna Houston Rockets 135-115 á útivelli. 76ers er í efsta sætinu í Austurdeildinni en Houston er með slakasta árangurinn í deildinni. Jokic's all-around game powers @nuggets. 32 points 12 rebounds 6 assists 2 steals 2 blocks pic.twitter.com/6dKaR8DJJ2— NBA (@NBA) May 6, 2021 Nikola Jokic skoraði 24 af 32 stigum sínum í fyrsta leikhluta þegar Denver Nuggets kældi niður sjóðheitt lið New York Knicks með 113-97 sigri. Marvin Bagley III leads the @SacramentoKings in Indianapolis. @MB3FIVE: 31 PTS (season high), 12 REB pic.twitter.com/YxP0iDSuRz— NBA (@NBA) May 6, 2021 Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Washington Wizards 135-134 Orlando Magic - Boston Celtics 96-132 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 105-141 Atlanta Hawks - Phoenix Suns 135-103 Indiana Pacers - Sacramento Kings 93-104 Houston Rockets - Philadelphia 76ers 115-135 Utah Jazz - San Antonio Spurs 126-94 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 135-139 Denver Nuggets - New York Knicks 113-97 The @sixers win their 6th in a row!Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/V7R8hKdgna— NBA (@NBA) May 6, 2021 EFFICIENT night for @JordanClarksons as the @utahjazz reclaim the #1 seed out West! #PhantomCam30 PTS | 12-16 FGM pic.twitter.com/ewbQ3kfFAU— NBA (@NBA) May 6, 2021
Úrslitin í NBA deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Washington Wizards 135-134 Orlando Magic - Boston Celtics 96-132 Cleveland Cavaliers - Portland Trail Blazers 105-141 Atlanta Hawks - Phoenix Suns 135-103 Indiana Pacers - Sacramento Kings 93-104 Houston Rockets - Philadelphia 76ers 115-135 Utah Jazz - San Antonio Spurs 126-94 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 135-139 Denver Nuggets - New York Knicks 113-97
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Sjá meira