Ingibjörg og Matthías Örn Íslandsmeistarar í pílukasti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 23:30 Íslandsmeistarar í pílu 2021: Matthías Örn og Ingibjörg Magnúsdóttir. Íslenska Pílukastsambandið Um helgina fór Íslandsmótið í pílukasti fram. Það voru þau Ingibjörg Magnúsdóttir í Pílukastfélagi Hafnafjarðar og Matthías Örn Friðriksson í Pílufélagi Grindavíkur sem fögnuðu sigri og eru Íslandsmeistarar í pílukasti árið 2021. Vinsældir pílukasts hér á landi fara ört vaxandi en í ár tóku yfir 100 manns þátt. Það er rúm 30 prósent aukning frá því á síðasta ári. Ingibjörg var þarna að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil á ferlinum. Þá var Matthías Örn fyrstur pílukastara til að verja titil sinn en hann landaði einnig Íslandsmeistaratitlinum á síðasta ári. Ingibjörg spilaði heilt yfir best allra kvenna í mótinu. Hún var með 52,86 að meðaltali, tók einnig út hæsta útskotið (100) og átti einnig fæstar pílur (19 pílur). Svipað var uppá teningnum í karlaflokki en Matthías var með hæsta meðaltalið (72,01), tók flest 180 (6) og átti annað hæsta útskotið (130). Ingibjörg lagði Brynju Herborgu Jónsdóttur úr Píludeild Þórs í úrslitum. Sú viðureign fór alla leið í oddalegg þar sem Ingibjörg hafði betur. Matthías Örn átti töluvert auðveldari úrslitaleik en hann lagði Pál Árna Pétursson, einnig úr Pílufélagi Grindavíkur, 7-2 í úrslitum. Nánar má lesa um mótið á vef dart.is. Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Vinsældir pílukasts hér á landi fara ört vaxandi en í ár tóku yfir 100 manns þátt. Það er rúm 30 prósent aukning frá því á síðasta ári. Ingibjörg var þarna að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil á ferlinum. Þá var Matthías Örn fyrstur pílukastara til að verja titil sinn en hann landaði einnig Íslandsmeistaratitlinum á síðasta ári. Ingibjörg spilaði heilt yfir best allra kvenna í mótinu. Hún var með 52,86 að meðaltali, tók einnig út hæsta útskotið (100) og átti einnig fæstar pílur (19 pílur). Svipað var uppá teningnum í karlaflokki en Matthías var með hæsta meðaltalið (72,01), tók flest 180 (6) og átti annað hæsta útskotið (130). Ingibjörg lagði Brynju Herborgu Jónsdóttur úr Píludeild Þórs í úrslitum. Sú viðureign fór alla leið í oddalegg þar sem Ingibjörg hafði betur. Matthías Örn átti töluvert auðveldari úrslitaleik en hann lagði Pál Árna Pétursson, einnig úr Pílufélagi Grindavíkur, 7-2 í úrslitum. Nánar má lesa um mótið á vef dart.is.
Pílukast Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira