Ójöfnuður í samfélaginu hvað varðar aðgengi að iðjuþjálfun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. maí 2021 12:30 Gunnhildur Jakobsdóttir iðjuþjálfi á Æfingastöðinni. Mission framleiðsla „Þú þarft í rauninni að koma til okkar í gegnum lækni,“ segir Gunnhildur Jakobsdóttir iðjuþjálfi á Æfingastöðinni. Hún segir að aðgengi að iðjuþjálfum sé mjög ábótavant hér á landi. „Félagið hefur alveg kallað eftir því að það sé auðveldara aðgengi að okkur. Það er ekki að það skorti beint iðjuþjálfa, við erum alveg mörg, en við erum ekki í grunnþjónustunni. Við erum ekki til staðar þar sem þú getur sótt þína þjónustu sem þú átt skilið.“ Gunnhildur var gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild og má horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Hún ræddi þar meðal annars iðjuþjálfastarfið sem hún segir að gefi tækifæri til að starfa á mjög breiðum vettvangi. Klippa: Spjallið með Góðvild - Gunnhildur Jakobsdóttir Endurhæfing í víðum skilningi Gunnhildur segir að aðgengi að iðjuþjálfum sé betra á landsbyggðinni en í Reykjavík. En ekki alls staðar og margir þurfa að ferðast langt til að fá þessa þjónustu. Á Akureyri, þar sem iðjuþjálfanámið er kennt, er þetta þó orðið fastur hluti af grunnþjónustu. „Fyrir norðan er núna hefði fyrir því að grunnskólar hafi iðjuþjálfa.“ Það er því ójöfnuður í samfélaginu eftir búsetu hvað varðar aðgengi að iðjuþjálfun. „Þú gengur hvergi inn hér á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis inn í heilsugæsluna, og færð þjónustu. Segjum að þú sért kannski með hreyfihömlun og viljir fá heimilisathugun eða aðstoð við að sækja um hjálpartæki og orðinn 18 ára, þá þarftu að handleggsbrotna og fara á sjúkrahús til að fá þjónustu iðjuþjálfa. Það er ekkert inni í okkar velferðarkerfi.“ Gunnhildur segir mikilvægt að horfa á heildarmyndina, vera með snemmtæk úrræði, grípa inn í og vera til staðar. „Við lítum á endurhæfingu í víðum skilningi.“ Hún segir að það geti verið mjög dýrt fyrir samfélagið að fá ekki þessa þjónustu. Margir viti heldur ekki af þessari þjónustu og því sem hægt er að fá aðstoð með. Hundurinn fær oft það hlutverk að velja æfingar fyrir barnið. Fyrir suma er nóg að vita af hundinum í rýminu, það brýtur ísinn fyrir barnið. Í kjölfarið á meistaranáminu í iðjuþjálfun fór Gunnhildur í nám varðandi notkun hunda í þjálfuninni og ræðir hún um það í þættinum hér ofar í fréttinni. Hér að neðan má sjá stutt myndband hennar af þjónustuhundinum Skottu hitta barn í iðjuþjálfun. Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020. Spjallið með Góðvild Dýr Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Á lokametrunum með sorgarorlof fyrir foreldra sem missa barn „Það er á lokametrunum,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra um nýtt frumvarp varðandi sorgarorlof. 27. apríl 2021 09:30 Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. 23. apríl 2021 09:15 Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn „Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna. 20. apríl 2021 09:00 „Lífið er ekki sanngjarnt“ „Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra. 13. apríl 2021 15:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
„Félagið hefur alveg kallað eftir því að það sé auðveldara aðgengi að okkur. Það er ekki að það skorti beint iðjuþjálfa, við erum alveg mörg, en við erum ekki í grunnþjónustunni. Við erum ekki til staðar þar sem þú getur sótt þína þjónustu sem þú átt skilið.“ Gunnhildur var gestur í nýjasta þættinum af Spjallið með Góðvild og má horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Hún ræddi þar meðal annars iðjuþjálfastarfið sem hún segir að gefi tækifæri til að starfa á mjög breiðum vettvangi. Klippa: Spjallið með Góðvild - Gunnhildur Jakobsdóttir Endurhæfing í víðum skilningi Gunnhildur segir að aðgengi að iðjuþjálfum sé betra á landsbyggðinni en í Reykjavík. En ekki alls staðar og margir þurfa að ferðast langt til að fá þessa þjónustu. Á Akureyri, þar sem iðjuþjálfanámið er kennt, er þetta þó orðið fastur hluti af grunnþjónustu. „Fyrir norðan er núna hefði fyrir því að grunnskólar hafi iðjuþjálfa.“ Það er því ójöfnuður í samfélaginu eftir búsetu hvað varðar aðgengi að iðjuþjálfun. „Þú gengur hvergi inn hér á höfuðborgarsvæðinu, til dæmis inn í heilsugæsluna, og færð þjónustu. Segjum að þú sért kannski með hreyfihömlun og viljir fá heimilisathugun eða aðstoð við að sækja um hjálpartæki og orðinn 18 ára, þá þarftu að handleggsbrotna og fara á sjúkrahús til að fá þjónustu iðjuþjálfa. Það er ekkert inni í okkar velferðarkerfi.“ Gunnhildur segir mikilvægt að horfa á heildarmyndina, vera með snemmtæk úrræði, grípa inn í og vera til staðar. „Við lítum á endurhæfingu í víðum skilningi.“ Hún segir að það geti verið mjög dýrt fyrir samfélagið að fá ekki þessa þjónustu. Margir viti heldur ekki af þessari þjónustu og því sem hægt er að fá aðstoð með. Hundurinn fær oft það hlutverk að velja æfingar fyrir barnið. Fyrir suma er nóg að vita af hundinum í rýminu, það brýtur ísinn fyrir barnið. Í kjölfarið á meistaranáminu í iðjuþjálfun fór Gunnhildur í nám varðandi notkun hunda í þjálfuninni og ræðir hún um það í þættinum hér ofar í fréttinni. Hér að neðan má sjá stutt myndband hennar af þjónustuhundinum Skottu hitta barn í iðjuþjálfun. Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020.
Þættirnir Spjallið með Góðvild eru sýndir á Vísi Sjónvarp en einnig er hægt að hlusta á flestum hlaðvarpsstöðvum. Verkefnið er afurð margra ára samstarfs Sigurðar Hólmars Jóhannessonar framkvæmdastjóra Góðvildar og Ágústu Fanneyjar Snorradóttur kvikmyndagerðarkonu og eiganda Mission Framleiðslu. Þættirnir eru nýr vettvangur til að koma málefnum langveikra og fatlaðra barna á framfæri og auka í leiðinni sýnileika fyrir mikilvæg málefni. Hægt er að hafa samband við Sigurð og Ágústu Fanney vegna þáttanna í gegnum vefsíðuna godvild.is eða samfélagsmiðla félagsins. Með því að styrkja Góðvild þá ertu að styðja við langveik og fötluð börn á Íslandi. Styrktarreikningur 0301-26-660117, kennitala 6601172020.
Spjallið með Góðvild Dýr Heilbrigðismál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Á lokametrunum með sorgarorlof fyrir foreldra sem missa barn „Það er á lokametrunum,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra um nýtt frumvarp varðandi sorgarorlof. 27. apríl 2021 09:30 Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. 23. apríl 2021 09:15 Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn „Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna. 20. apríl 2021 09:00 „Lífið er ekki sanngjarnt“ „Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra. 13. apríl 2021 15:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Sjá meira
Á lokametrunum með sorgarorlof fyrir foreldra sem missa barn „Það er á lokametrunum,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra um nýtt frumvarp varðandi sorgarorlof. 27. apríl 2021 09:30
Er nú skólastjóri í skólanum þar sem hún var í tossabekk „Ég bý í Laugarási í Biskupstungum þannig að ég ferðast tvö hundruð kílómetra,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla í Mosfellsbæ. 23. apríl 2021 09:15
Mikilvægt að vita hvers vegna við erum að greina börn „Ég held stundum að við gleymum því að það stendur í námsskránni að við séum uppeldis- og menntastofnun. Stundum finnst mér betra að tala um skólana sem velferðarstofnun,“ segir Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri í Varmárskóla um hlutverk skólanna. 20. apríl 2021 09:00
„Lífið er ekki sanngjarnt“ „Það er gott að leita til fólks sem hefur gengið í gegnum eitthvað svipað,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lögfræðingur og dómsmálaráðherra. 13. apríl 2021 15:30