Þrír fórust þegar smyglbát hvolfdi við strendur San Diego Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2021 10:43 Að sögn björgunaraðila brotnaði báturinn í þúsund mola. AP/Denis Poroy Þrír fórust og tugir slösuðust þegar bátur hvolfdi og strandaði við strendur San Diego í Bandaríkjunum í morgun. Talið er að báturinn hafi verið notaður til að smygla farþegum til Bandaríkjanna. Hjálparbeiðni barst um klukkan 10:30 í gærmorgun að staðartíma eftir að fólk í landi sá bátinn hvolfa nærri Point Loma skaganum. Að sögn talsmanns björgunarsveitar San Diego var upprunalega talið að aðeins nokkrir hafi verið um borð í bátnum en þegar björgunaraðilar hafi komið á staðinn hafi komið í ljós að um tugi væri að ræða. Björgunarfólki tókst að draga sjö í land, þar á meðal þrjá sem voru látnir að sögn Rick Romero talsmanns sjóbjörgunarsveitar San Diego. Þá tókst að bjarga einum sem var í sjálfheldu við kletta á strandlengjunni en 22 tókst að komast sjálfir í land. Þrír fórust og 27 voru fluttir slasaðir á sjúkrahús í morgun.AP/Denis Poroy „Þegar við komum á vettvang var báturinn í molum,“ sagði Romero í samtali við fréttastofu AP í morgun. „Aðstæður voru mjög erfiðar: fimm til sex feta háar öldur, mikill vindur og kuldi.“ Alls 27 voru fluttir á sjúkrahús og voru þeir mismikið slasaðir. Einhverjir höfðu ofkælst að sögn Romeros. Flestir voru þó í það góðu ásigkomulagi að þeir gátu sjálfir gengið í sjúkrabílana sem biðu þeirra. Jeff Stephenson, starfsmaður landamæraeftirlits Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að líklegast sé að um smyglbát hafi verið að ræða. Báturinn, sem var um 12 metra langur, sé þó stærri en þeir sem smyglhringir noti til að ferja fólk frá Mexíkó til Bandaríkjanna og ekki sé búið að komast að því hverrar þjóðar farþegarnir séu. Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira
Hjálparbeiðni barst um klukkan 10:30 í gærmorgun að staðartíma eftir að fólk í landi sá bátinn hvolfa nærri Point Loma skaganum. Að sögn talsmanns björgunarsveitar San Diego var upprunalega talið að aðeins nokkrir hafi verið um borð í bátnum en þegar björgunaraðilar hafi komið á staðinn hafi komið í ljós að um tugi væri að ræða. Björgunarfólki tókst að draga sjö í land, þar á meðal þrjá sem voru látnir að sögn Rick Romero talsmanns sjóbjörgunarsveitar San Diego. Þá tókst að bjarga einum sem var í sjálfheldu við kletta á strandlengjunni en 22 tókst að komast sjálfir í land. Þrír fórust og 27 voru fluttir slasaðir á sjúkrahús í morgun.AP/Denis Poroy „Þegar við komum á vettvang var báturinn í molum,“ sagði Romero í samtali við fréttastofu AP í morgun. „Aðstæður voru mjög erfiðar: fimm til sex feta háar öldur, mikill vindur og kuldi.“ Alls 27 voru fluttir á sjúkrahús og voru þeir mismikið slasaðir. Einhverjir höfðu ofkælst að sögn Romeros. Flestir voru þó í það góðu ásigkomulagi að þeir gátu sjálfir gengið í sjúkrabílana sem biðu þeirra. Jeff Stephenson, starfsmaður landamæraeftirlits Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamiðla vestanhafs að líklegast sé að um smyglbát hafi verið að ræða. Báturinn, sem var um 12 metra langur, sé þó stærri en þeir sem smyglhringir noti til að ferja fólk frá Mexíkó til Bandaríkjanna og ekki sé búið að komast að því hverrar þjóðar farþegarnir séu.
Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira