Boris í bobba: Rannsaka hvort kosningasjóðir hafi verið notaðir ólöglega Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2021 15:54 Boris Johnson, forsætisráðherra, var undir mmiklum þrýstingi á breska þinginu í dag. Breska þingið/Jessica Taylor Yfirkjörstjórn Bretlands tilkynnti í dag að hefja ætti formlega rannsókn sem snýr að Boris Johnson, forsætisráðherra. Rannsóknin snýr að því hvort Johnson hafi notað kosningasjóði til að gera endurbætur á íbúð sinni við Downing-stræti. Í tilkynningu frá yfirkjörstjórninni segir að upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að mögulega hafi slíkt brot verið framið. Öll spjót hafa beinst að forsætisráðherranum undanfarna daga eftir að hann var fyrst sakaður um að hafa notað kosningasjóði Íhaldsflokksins til framkvæmda í íbúð forsætisráðherra, sem er staðsett í Downing-stræti 11, yfir skrifstofum ráðuneytisins. Johnson sjálfur segist hafa notað eigin fé til framkvæmdanna, til viðbótar við þau þrjátíu þúsund pund sem hann átti rétt á úr ríkissjóði. Samkvæmt grein Sky News láku tölvupóstar sem sýna að auðugur bakhjarl Íhaldsflokksins bauð því að gefa flokknum 58 þúsund pund í fyrra. Samkvæmt póstunum var það vegna kostnaðar flokksins við eitthvað sem kallað var „Downing-strætis sjóðurinn“. Sá bakhjarl nefndi einnig fimmtán þúsund punda framlag, en það framlag er það eina sem skráð er í formleg skjöl flokksins. Johnson var undir miklum þrýstingi á þingi í dag en kom sér að mestu undan því að svara spurningum þingmanna um málið. Þegar hann var spurður að því hvort skattgreiðendur, Íhaldsflokkurinn, bakhjarl flokksins eða hann sjálfur hefði greitt fyrir framkvæmdirnar sagði hann: „Ég hef greitt fyrir framkvæmdirnar.“ Hvorki forsætisráðuneytið né Íhaldsflokkurinn hafa neitað því að flokkurinn hafi upprunalega greitt fyrir framkvæmdirnar úr kosningasjóðum flokksins. Bretland Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira
Í tilkynningu frá yfirkjörstjórninni segir að upplýsingar hafi litið dagsins ljós sem bendi til þess að mögulega hafi slíkt brot verið framið. Öll spjót hafa beinst að forsætisráðherranum undanfarna daga eftir að hann var fyrst sakaður um að hafa notað kosningasjóði Íhaldsflokksins til framkvæmda í íbúð forsætisráðherra, sem er staðsett í Downing-stræti 11, yfir skrifstofum ráðuneytisins. Johnson sjálfur segist hafa notað eigin fé til framkvæmdanna, til viðbótar við þau þrjátíu þúsund pund sem hann átti rétt á úr ríkissjóði. Samkvæmt grein Sky News láku tölvupóstar sem sýna að auðugur bakhjarl Íhaldsflokksins bauð því að gefa flokknum 58 þúsund pund í fyrra. Samkvæmt póstunum var það vegna kostnaðar flokksins við eitthvað sem kallað var „Downing-strætis sjóðurinn“. Sá bakhjarl nefndi einnig fimmtán þúsund punda framlag, en það framlag er það eina sem skráð er í formleg skjöl flokksins. Johnson var undir miklum þrýstingi á þingi í dag en kom sér að mestu undan því að svara spurningum þingmanna um málið. Þegar hann var spurður að því hvort skattgreiðendur, Íhaldsflokkurinn, bakhjarl flokksins eða hann sjálfur hefði greitt fyrir framkvæmdirnar sagði hann: „Ég hef greitt fyrir framkvæmdirnar.“ Hvorki forsætisráðuneytið né Íhaldsflokkurinn hafa neitað því að flokkurinn hafi upprunalega greitt fyrir framkvæmdirnar úr kosningasjóðum flokksins.
Bretland Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Erlent Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Innlent Fleiri fréttir Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Sjá meira