Doncic í úrslitakeppnisham Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2021 07:31 Luka Doncic lét sig ekki muna um að setja niður 39 stig í sigri Dallas. AP/Jeff Chiu Luka Doncic var allt í öllu þegar Dallas Mavericks unnu kærkominn sigur á Golden State Warriors, 133-103, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. „Stærsti leikur ársins og hann var búinn áður en hann byrjaði,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og bætti við að lið Dallas hefði litið út eins og lið í úrslitakeppni en Golden State eins og lið í æfingaleik. Doncic skoraði 39 stig og Dallas hafði yfirburði allan tímann, og náði mest 43 stiga mun. Stephen Curry hélt þó áfram að bæta met sitt yfir flesta þrista í einum mánuði. Hann setti niður fimm þrista, skoraði alls 27 stig, og hefur skorað 90 þrista í apríl. Kerr dró ekkert úr mikilvægi leiksins en sigur hefði hjálpað Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Liðið er í 10. sæti vesturdeildar með 31 sigur og 31 tap, tveimur töpum meira en San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. Eins og staðan er núna þyrfti Golden State að vinna tvo andstæðinga í umspili til að komast í úrslitakeppnina. Liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni en umspilið er þannig að liðin í 7.-8. sæti mætast, og liðin í 9.-10. sæti. Sigurliðið í leik 7.-8. sætis fer í úrslitakeppnina en tapliðið mætir sigurliðinu úr leik 9.-10. sætis. Dallas sleppur við umspilið miðað við núverandi stöðu en liðið er í 6. sæti vesturdeildar, einum sigri ofar en Portland Trail Blazers sem unnu Indiana Pacers í nótt. Liðin í NBA-deildinni eiga eftir 10-12 leiki hvert áður en umspilið hefst 18. maí. Úrslitakeppnin hefst svo 22. maí. Úrslitin í nótt: Boston 115-119 Oklahoma Charlotte 104-114 Milwaukee Indiana 112-133 Portland Toronto 103-116 Brooklyn Houston 107-114 Minnesota Golden State 103-133 Dallas NBA Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
„Stærsti leikur ársins og hann var búinn áður en hann byrjaði,“ sagði Steve Kerr, þjálfari Golden State, og bætti við að lið Dallas hefði litið út eins og lið í úrslitakeppni en Golden State eins og lið í æfingaleik. Doncic skoraði 39 stig og Dallas hafði yfirburði allan tímann, og náði mest 43 stiga mun. Stephen Curry hélt þó áfram að bæta met sitt yfir flesta þrista í einum mánuði. Hann setti niður fimm þrista, skoraði alls 27 stig, og hefur skorað 90 þrista í apríl. Kerr dró ekkert úr mikilvægi leiksins en sigur hefði hjálpað Golden State í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Liðið er í 10. sæti vesturdeildar með 31 sigur og 31 tap, tveimur töpum meira en San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. Eins og staðan er núna þyrfti Golden State að vinna tvo andstæðinga í umspili til að komast í úrslitakeppnina. Liðin í 7.-10. sæti fara í umspil um sæti í úrslitakeppninni en umspilið er þannig að liðin í 7.-8. sæti mætast, og liðin í 9.-10. sæti. Sigurliðið í leik 7.-8. sætis fer í úrslitakeppnina en tapliðið mætir sigurliðinu úr leik 9.-10. sætis. Dallas sleppur við umspilið miðað við núverandi stöðu en liðið er í 6. sæti vesturdeildar, einum sigri ofar en Portland Trail Blazers sem unnu Indiana Pacers í nótt. Liðin í NBA-deildinni eiga eftir 10-12 leiki hvert áður en umspilið hefst 18. maí. Úrslitakeppnin hefst svo 22. maí. Úrslitin í nótt: Boston 115-119 Oklahoma Charlotte 104-114 Milwaukee Indiana 112-133 Portland Toronto 103-116 Brooklyn Houston 107-114 Minnesota Golden State 103-133 Dallas
Boston 115-119 Oklahoma Charlotte 104-114 Milwaukee Indiana 112-133 Portland Toronto 103-116 Brooklyn Houston 107-114 Minnesota Golden State 103-133 Dallas
NBA Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti