Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 20:22 Jenner er ekki fyrsti heimsþekkti einstaklingurinn sem býður sig fram til ríkisstjóra Kaliforníu. Ronald Reagan og Arnold Schwarzenegger hafa báðir sinnt embættinu. epa/Nina Prommer Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians. Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Á kjörseðlinum fær fólk að velja á milli þess að halda Gavin Newsom eða velja nýjan frambjóðanda. Samkvæmt Axios hefur Caitlyn fengið til liðs við sig nokkra af fyrrum ráðgjöfum Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta. „Kaliforníubúar vilja og verðskulda meira frá ríkisstjóranum,“ sagði Jenner í yfirlýsingu. Sagði hún „atvinnupólitíkusa“ hafa komist upp með það að lofa miklu en efna lítið. Íbúar ríkisins verðskulduðu leiðtoga með hugsjón og getu til að „klára málin“. Sagði Jenner kosningabaráttu sína myndu verða lausnamiðaða og hét því að beina íbúum leiðina fram á við. I’m in! California is worth fighting for. Visit https://t.co/a1SfOAMZQ3 to follow or donate today. #RecallNewsom pic.twitter.com/9yCck3KK4D— Caitlyn Jenner (@Caitlyn_Jenner) April 23, 2021 Newsom hefur meðal annars verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Jenner sagðist hins vegar „sannkallaður sigurvegari“ og að hún væri eini utanaðkomandi aðilinn sem gæti bundið enda á „hörmulega“ stjórnartíð Newsom. Íþróttahetjan fyrrverandi var áður gift Kris Jenner og þær eiga saman dæturnar Kendall og Kylie. Fjölskyldan varð heimsfræg í raunveruleikaþáttunum Keeping Up with the Kardashians.
Hinsegin Bandaríkin Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira