Óttast að De Bruyne gæti misst af undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2021 16:30 Kevin De Bruyne meiddist gegn Chelsea um helgina. Getty/Victoria Haydn Það kemur í ljós síðar í dag hversu alvarleg meiðsli Kevin De Bruyne eru en menn eru svartsýnir hjá Manchester City. Talið er að belgíski miðjumaðurinn gæti misst af báðum undanúrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu. De Bruyne fór meiddur af velli er Man City tapaði 1-0 fyrir Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins á laugardaginn. Hann festi hægri ökkla sinn í grasinu á Wembley og stökkbólgnaði ökklinn upp í kjölfarið. Ljóst er að Belginn verður ekki með City gegn Aston Villa á miðvikudaginn og þá missir hann af úrslitum enska deildarbikarsins sem fara fram næstu helgi er City mætir Tottenham Hotspur. Ef meiðslin eru jafn slæm og er talið þá er ljóst að De Bruyne verður hvergi sjáanlegur er Manchester City mætir París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. City heldur í vonina um að miðjumaðurinn öflugi verði aðeins frá í sjö til tíu daga en ef liðbönd á ökkla eru sködduð er talið að hann gæti verið frá í allt að sex vikur. Latest on Kevin De Bruyne's ankle injury here from @TelegraphDuckerhttps://t.co/ahZOZM14au pic.twitter.com/LK561epfOb— Telegraph Football (@TeleFootball) April 18, 2021 De Bruyne var frá vegna meiðsla á læri í alls fjórar vikur frá miðjum janúar til miðs febrúar á þessu ári og þó City hafi gengið vel á þeim tíma er ljóst að Pep Guardiola myndi alltaf vilja að Belginn færi leikfær fyrir stórleikina sem framundan eru. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30 Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06 Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 22:15 Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. 18. apríl 2021 08:01 Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. 18. apríl 2021 09:01 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
De Bruyne fór meiddur af velli er Man City tapaði 1-0 fyrir Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins á laugardaginn. Hann festi hægri ökkla sinn í grasinu á Wembley og stökkbólgnaði ökklinn upp í kjölfarið. Ljóst er að Belginn verður ekki með City gegn Aston Villa á miðvikudaginn og þá missir hann af úrslitum enska deildarbikarsins sem fara fram næstu helgi er City mætir Tottenham Hotspur. Ef meiðslin eru jafn slæm og er talið þá er ljóst að De Bruyne verður hvergi sjáanlegur er Manchester City mætir París Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. City heldur í vonina um að miðjumaðurinn öflugi verði aðeins frá í sjö til tíu daga en ef liðbönd á ökkla eru sködduð er talið að hann gæti verið frá í allt að sex vikur. Latest on Kevin De Bruyne's ankle injury here from @TelegraphDuckerhttps://t.co/ahZOZM14au pic.twitter.com/LK561epfOb— Telegraph Football (@TeleFootball) April 18, 2021 De Bruyne var frá vegna meiðsla á læri í alls fjórar vikur frá miðjum janúar til miðs febrúar á þessu ári og þó City hafi gengið vel á þeim tíma er ljóst að Pep Guardiola myndi alltaf vilja að Belginn færi leikfær fyrir stórleikina sem framundan eru. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30 Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06 Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 22:15 Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. 18. apríl 2021 08:01 Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. 18. apríl 2021 09:01 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Ziyech hetjan er Chelsea tryggði sér sæti í úrslitum bikarsins Chelsea vann 1-0 sigur á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í knattspyrnu þökk sé marki Hakim Ziyech í síðari hálfleik. Draumur Manchester City um að vinna fernuna er þar með úr sögunni. 17. apríl 2021 18:30
Við vildum vera hugrakkir Thomas Tuchel hrósað liði sínu í hástert að loknum 1-0 sigri á Manchester City í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 20:06
Erfitt að skora gegn liði með átta leikmenn á aftasta þriðjung Pep Guardiola taldi sína menn í Manchester City spila ágætlega í kvöld er liðið tapaði 1-0 gegn Chelsea í undanúrslitum FA-bikarsins í kvöld. 17. apríl 2021 22:15
Segir meiðsli De Bruyne ekki líta vel út Kevin De Bruyne fór meiddur af velli í 1-0 tapi Manchester City gegn Chelsea í gærkvöld er liðin mættust í undanúrslitum FA-bikarsins. Pep Guardiola segir meiðslin ekki líta vel út. 18. apríl 2021 08:01
Chelsea vinnur bikarinn ef marka má söguna Ef marka má þær leiktíðir sem Manchester City hefur verið slegið út úr undanúrslitum enska FA-bikarsins í knattspyrnu til þessa undir Pep Guardiola er ljóst að Chelsea verður bikarmeistari þann 15. maí næstkomandi. 18. apríl 2021 09:01