Óttar Magnús meiddur og spilar ekki meira á þessari leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2021 22:45 Óttar Magnús leikur ekki meira með Venezia á leiktíðinni. Paola Garbuio/LaPressex Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er með brotið bein í rist og mun því ekki leika meira með Venezia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu á þessari leiktíð. Þegar fjórir leikir eru eftir í ítölsku B-deildinni er ljóst að hinn 24 ára gamli Óttar Magnús mun ekki geta aðstoðað liðið í baráttunni um sæti í efstu deild. Talið er að þessi fyrrum leikmaður Víkings Reykjavíkur verði frá næstu átta vikurnar vegna meiðslanna. Fótbolti.net greindi frá fyrr í dag. Óttar Magnús hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann fór til Venezia síðasta sumar og verið mikið meiddur. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum til þessa og ljóst að þeir verða ekki fleiri á þessari leiktíð. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Óttar Magnús farið víða en hann samdi ungur að árum við Ajaxí Hollandi. Eftir að spila með Víkingum árið 2016 fór hann til Molde í Noregi. Þaðan fór hann á láni til Trelleborgs í Svíþjóð áður en hann samdi við Mjällby AIF. Eftir dvölina kom hann til Víkings sumarið 2019 og lék með uppeldisfélaginu þangað til ítalska félagið Venezia keypti hann síðasta sumar. Þegar fjórar umferðir eru eftir af ítölsku B-deildinni stefnir allt í að Venezia komist í umspil. Liðið er sem stendur með 53 stig í 5. sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Monza í 4. sætinu en að sama skapi aðeins þremur stigum á undan Cittadella og Spal sem eru í 6. og 7. sæti deildarinnar. Alls fara sex lið í umspil um sæti í deild þeirra bestu. Liðin í 3. og 4. sæti fara beint í undanúrslit umspilsins á meðan liðin í 5. til 8. sæti mætast innbyrðis og sigurvegararnir þar komast í undanúrslit. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira
Þegar fjórir leikir eru eftir í ítölsku B-deildinni er ljóst að hinn 24 ára gamli Óttar Magnús mun ekki geta aðstoðað liðið í baráttunni um sæti í efstu deild. Talið er að þessi fyrrum leikmaður Víkings Reykjavíkur verði frá næstu átta vikurnar vegna meiðslanna. Fótbolti.net greindi frá fyrr í dag. Óttar Magnús hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann fór til Venezia síðasta sumar og verið mikið meiddur. Hann hefur aðeins komið við sögu í sjö leikjum til þessa og ljóst að þeir verða ekki fleiri á þessari leiktíð. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Óttar Magnús farið víða en hann samdi ungur að árum við Ajaxí Hollandi. Eftir að spila með Víkingum árið 2016 fór hann til Molde í Noregi. Þaðan fór hann á láni til Trelleborgs í Svíþjóð áður en hann samdi við Mjällby AIF. Eftir dvölina kom hann til Víkings sumarið 2019 og lék með uppeldisfélaginu þangað til ítalska félagið Venezia keypti hann síðasta sumar. Þegar fjórar umferðir eru eftir af ítölsku B-deildinni stefnir allt í að Venezia komist í umspil. Liðið er sem stendur með 53 stig í 5. sæti, aðeins tveimur stigum á eftir Monza í 4. sætinu en að sama skapi aðeins þremur stigum á undan Cittadella og Spal sem eru í 6. og 7. sæti deildarinnar. Alls fara sex lið í umspil um sæti í deild þeirra bestu. Liðin í 3. og 4. sæti fara beint í undanúrslit umspilsins á meðan liðin í 5. til 8. sæti mætast innbyrðis og sigurvegararnir þar komast í undanúrslit.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Sjá meira