Íslendingur settur á svartan lista í Kína fyrir gagnrýnin skrif Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. apríl 2021 06:37 Kínverska sendiráðið. Vísir/Vilhelm Lögmaðurinn Jónas Haraldsson er á svörtum lista stjórnvalda í Kína, má ekki ferðast til landsins og þá hafa mögulegar eignir hans þar verið frystar. Ástæðan er sögð vera greinaskrif Jónasar í Morgunblaðið, þar sem hann hefur meðal annars gagnrýnt ástand fasteignar í eigu kínverska sendiráðsins og viðbrögð Kínverja við kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er í anda stjórnarfarsins sem þarna ríkir, þar sem hörðum aðgerðum er beint gegn almennum borgurum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir gagnrýna hugsun,“ hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Á. Andersen, þingmanni Sjálfstæðisflokksins og formanni utanríkismálanefndar Alþingis. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Gunnari Snorra Gunnarssyni, sendiherra Íslands í Peking, hafi verið tilkynnt um ákvörðunina á miðvikudag en Jónas var boðaður í utanríkisráðuneytið í gærmorgun, þar sem hann var upplýstur um stöðuna. Gunnar Snorri er sagður hafa mótmælt aðgerðinni samstundis og þá hafði mbl.is eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær að hún væri með öllu óviðunandi. Morgunblaðið fullyrðir að Jónas sé einn Íslendinga á umræddum svarta lista. Kína Mannréttindi Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Ástæðan er sögð vera greinaskrif Jónasar í Morgunblaðið, þar sem hann hefur meðal annars gagnrýnt ástand fasteignar í eigu kínverska sendiráðsins og viðbrögð Kínverja við kórónuveirufaraldrinum. „Þetta er í anda stjórnarfarsins sem þarna ríkir, þar sem hörðum aðgerðum er beint gegn almennum borgurum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir gagnrýna hugsun,“ hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Á. Andersen, þingmanni Sjálfstæðisflokksins og formanni utanríkismálanefndar Alþingis. Í umfjöllun blaðsins kemur fram að Gunnari Snorra Gunnarssyni, sendiherra Íslands í Peking, hafi verið tilkynnt um ákvörðunina á miðvikudag en Jónas var boðaður í utanríkisráðuneytið í gærmorgun, þar sem hann var upplýstur um stöðuna. Gunnar Snorri er sagður hafa mótmælt aðgerðinni samstundis og þá hafði mbl.is eftir Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra í gær að hún væri með öllu óviðunandi. Morgunblaðið fullyrðir að Jónas sé einn Íslendinga á umræddum svarta lista.
Kína Mannréttindi Utanríkismál Íslendingar erlendis Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira