Finnst hann þurfa að biðja alla bandaríska Indverja afsökunar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. apríl 2021 09:01 Það var grínistinn Hari Kondabolu sem vakti athygli á vandkvæðunum við Apu í heimildarmyndinni „The Problem with Apu“ frá 2017. EPA Leikarinn Hank Azaria segist finnast hann þurfa að biðja alla Bandaríkjamenn af indverskum uppruna afsökunar vegna persónunnar Apu Nahasapeemapetilon í sjónvarpsþáttunum um Simpson-fjölskylduna. Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni. Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Azaria var rödd Apu í áraraðir og talsetti verslunareigandann með miklum inverskum hreim. Leikarinn var gestur hlaðvarpsins Armchair Expert with Dax Shepard á dögunum og ræddi þar meðal annars um þá ákvörðun að hætta að ljá Apu rödd sína. Shepard hrósaði Azaria fyrir en leikarinn sagðist hafa verið partur af vandamálinu. „Þetta snýst ekki um hamingjuóskir til mín fyrir mín viðbrögð, af því ég átti stóran þátt í því að skapa vandann,“ sagði Azaria. „Það er ekkert sem breytir því nema ef ég get bætt fyrir það með tímanum, sem ég er að reyna að gera.“ Azaria sagðist hafa rætt málið við samnemendur sonar síns af indverskum uppruna. Einn þeirra hefði aldrei séð Simpsons en þekkti engu að síður persónuna Apu. Það hefði verið hans tilfinning að Apu endurspeglaði hvernig Bandaríkjamenn sæju Indverja. Nemandinn bað Azaria að koma því til skila að skáldaðar persónur á borð við Apu hefðu áhrif í raunheimum. „Ég bið einlæglega afsökunar. Það er mikilvægt,“ sagði Azaria. „Ég biðst afsökunar fyrir minn þátt í að skapa þetta og eiga þátt að þessu. Hluta af mér líður eins og ég þurfi að fara til hverrar einustu inversku manneskju í þessu landi og biðja hana persónulega afsökunar. Stundum geri ég það,“ bætti hann við. Framleiðiendur Simpsons ákváðu eftir nokkra umhugsun að halda Apu í þáttunum. Vegna umræðunnar um fordóma annars vegar og sýnileika hins vegar, hafa svartir leikarar verið fengnir til að taka við Azaria og Harry Shearer til að tala fyrir Carl Carlson og Hibbert lækni.
Bandaríkin Mannréttindi Bíó og sjónvarp Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15 Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24 Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Sagðir ætla að skrifa Apu út úr þáttunum Aðstandendur sjónvarpsþáttanna langlífu um Simpson-fjölskylduna hafa sætt mikilli gagnrýni síðustu misserin vegna búðareigandas Apu í þáttunum. 27. október 2018 18:15
Kortleggur vandamálið við Apu í Simpsons-þáttunum Kvikmynd grínistans Hari Kondabolu um búðareigandann Apu verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í New York í kvöld. 14. nóvember 2017 13:24
Hættir að tala fyrir Apú í Simpson-fjölskyldunni Persóna Apú hefur verið gagnrýnd fyrir að byggjast á rasískri staðalmynd af Indverjum. 18. janúar 2020 11:20