Baulan til leigu Snorri Másson skrifar 6. apríl 2021 17:18 Baulan var reist árið 1986 og Skeljungur keypti húsnæðið fyrir tæpu ári. Vísir/Vilhelm Skeljungur hf. hefur auglýst Bauluna í Borgarfirði til leigu eftir að síðustu rekstraraðilar hættu þar veitingarekstri fyrr á árinu. Það er lítið um ferðamenn á svæðinu eins og er en talsmaður Skeljungs segir að félagið stefni á að koma húsnæðinu í leigu fyrir sumarið. Baulan er rótgróinn áfangastaður á svæðinu, bæði veitingastaður og verslun. Staðurinn er á meðal frumkvöðla á Íslandi þegar kemur að því að taka gjald af ferðafólki fyrir klósettferðir, þannig að þar er ekkert sem heitir ókeypis. Skeljungur rekur þegar bensínstöð við Bauluna, og mun halda því áfram, en vill ekki annast annan rekstur í húsnæðinu. Karen Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá félaginu, segir að félagið vilji frekar leigja húsnæðið til aðila með sérþekkingu í rekstri stærri veitingastaða. Verðið samkomulagsatriði Skeljungur heldur úti nokkrum „Kvikk on the go“-stöðvum víða um land, þó að nokkrum hafi verið lokað upp á síðkastið. Karen segir að vilji félagsins standi frekar til að koma rekstri Baulu í hendur annarra en að setja þar upp eina „Kvikk on the go.“ Viðræður eru þegar hafnar við nokkra aðila en ekkert fast í hendi. „Þannig að við erum tilbúin að ræða við fleiri,“ segir Karen. Verðið er samkomulagsatriði. Félagið keypti Bauluna af Olís í maí í fyrra og setti þá upp bensínstöð þar undir merkjum Orkunnar. Markmiðið var þá að efla veitingaþjónustuna, eins og þar sagði. Baulan var reist árið 1986 og nefnd í höfuðið á frægu fjalli í næsta nágrenni. Borgarbyggð Veitingastaðir Bensín og olía Tengdar fréttir Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Baulan er rótgróinn áfangastaður á svæðinu, bæði veitingastaður og verslun. Staðurinn er á meðal frumkvöðla á Íslandi þegar kemur að því að taka gjald af ferðafólki fyrir klósettferðir, þannig að þar er ekkert sem heitir ókeypis. Skeljungur rekur þegar bensínstöð við Bauluna, og mun halda því áfram, en vill ekki annast annan rekstur í húsnæðinu. Karen Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs hjá félaginu, segir að félagið vilji frekar leigja húsnæðið til aðila með sérþekkingu í rekstri stærri veitingastaða. Verðið samkomulagsatriði Skeljungur heldur úti nokkrum „Kvikk on the go“-stöðvum víða um land, þó að nokkrum hafi verið lokað upp á síðkastið. Karen segir að vilji félagsins standi frekar til að koma rekstri Baulu í hendur annarra en að setja þar upp eina „Kvikk on the go.“ Viðræður eru þegar hafnar við nokkra aðila en ekkert fast í hendi. „Þannig að við erum tilbúin að ræða við fleiri,“ segir Karen. Verðið er samkomulagsatriði. Félagið keypti Bauluna af Olís í maí í fyrra og setti þá upp bensínstöð þar undir merkjum Orkunnar. Markmiðið var þá að efla veitingaþjónustuna, eins og þar sagði. Baulan var reist árið 1986 og nefnd í höfuðið á frægu fjalli í næsta nágrenni.
Borgarbyggð Veitingastaðir Bensín og olía Tengdar fréttir Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Skeljungur kaupir rekstur Baulunnar Í kaupunum felst allur fasteignar- og lóðarréttur ásamt verslunarrekstri á svæðinu þar sem Baulan er til húsa. 5. mars 2020 13:22