Lokuðu á streymið frá eldstöðvunum eftir að skilti var sett fyrir myndavélina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. apríl 2021 15:23 „Engar brottvísanir.“ Bak við skiltið rétt glyttir í annan gíganna í Geldingadölum. Skjáskot/RÚV Lokað var tímabundið á streymi Ríkisútvarpsins sem sýnt hefur eldsumbrotin í Geldingadölum síðustu daga. Búið var að koma skilti með skilaboðunum „No deportations“ eða „Engar brottvísanir“ andspænis myndavélinni, þannig að lítið sem ekkert sást í gosið. Í kjölfarið var útsendingin rofin. Þegar útsending hófst aftur var skiltið farið. Í svari Braga Reynissonar, öryggisstjóra RÚV og yfirmanns útsendingarinnar, kemur fram að færst hafi í aukana að fólk stilli sér upp fyrir framan vefmyndavélina sem komið hefur verið upp við gosstöðvarnar. Það komi í veg fyrir að fólk heima í stofu geti fylgst með því sem fyrir augu ber. „Nú um hádegisbil voru aðilar búnir að reka niður skilti fyrir framan vélina og því var ekki frá neinu eldgosi að sýna, því tókum við þá tæknilegu ákvörðun að taka myndina úr loftinu. Við fengum í kjölfarið aðstoð björgunarsveita við að fjarlægja skiltið svo gosið sæist aftur frá vélinni,“ segir í svari til fréttastofu. Útsendingin lá niðri í um það bil sjö mínútur, með örstuttu hléi þar sem skiltið sást aftur. Útsendingin var rofin upp úr klukkan 13 í dag.Skjáskot/RÚV Þá segir að einkar erfitt sé að ganga frá vélinni á fjallstoppi þannig að ekkert byrgi sýn og myndin sé stöðug á sama tíma. Ekki stendur til að setja öryggisvakt við vélina. „Við vonum því sannarlega að við getum haldið áfram þessum beinu útsendingum en hikum ekki við að taka streymi úr loftinu ef ekkert eldgos er lengur að sjá.“ Hér að neðan má sjá beint streymi RÚV frá Geldingadölum. Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Sjá meira
Í svari Braga Reynissonar, öryggisstjóra RÚV og yfirmanns útsendingarinnar, kemur fram að færst hafi í aukana að fólk stilli sér upp fyrir framan vefmyndavélina sem komið hefur verið upp við gosstöðvarnar. Það komi í veg fyrir að fólk heima í stofu geti fylgst með því sem fyrir augu ber. „Nú um hádegisbil voru aðilar búnir að reka niður skilti fyrir framan vélina og því var ekki frá neinu eldgosi að sýna, því tókum við þá tæknilegu ákvörðun að taka myndina úr loftinu. Við fengum í kjölfarið aðstoð björgunarsveita við að fjarlægja skiltið svo gosið sæist aftur frá vélinni,“ segir í svari til fréttastofu. Útsendingin lá niðri í um það bil sjö mínútur, með örstuttu hléi þar sem skiltið sást aftur. Útsendingin var rofin upp úr klukkan 13 í dag.Skjáskot/RÚV Þá segir að einkar erfitt sé að ganga frá vélinni á fjallstoppi þannig að ekkert byrgi sýn og myndin sé stöðug á sama tíma. Ekki stendur til að setja öryggisvakt við vélina. „Við vonum því sannarlega að við getum haldið áfram þessum beinu útsendingum en hikum ekki við að taka streymi úr loftinu ef ekkert eldgos er lengur að sjá.“ Hér að neðan má sjá beint streymi RÚV frá Geldingadölum.
Eldgos í Fagradalsfjalli Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Fleiri fréttir Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Sjá meira