Spennutryllir í San Antonio Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 11:00 Úr spennutrylli næturinnar. Ronald Cortes/Getty Images) Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Atlanta vann mikilvægan sigur á San Antonio, 134-129, eftir tvíframlengdan leik en þessi lið eru bæði að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Staðan var jöfn 110-110 eftir venjulegan leiktíma og bæði lið skoruðu einungis níu stig í framlengingunni og því var staðan áfram jöfn, 119-119. Atlanta var sterkari aðilinn að endingu og vann 134-129. Clint Capela fór fyrir liði Atlanta. Hann skoraði 28 stig, tók sautján fráköst og varði fimm skot. Í liði Spurs var DeMar DeRozan lang stigahæstur með 36 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. watch on YouTube Atlanta er nú í sjöunda sæti austurdeildarinnar en San Antonio er í áttunda sæti vesturdeildarinnar. Það munar þó ansi litlu á sætunum þar í kring svo bæði lið þurfa að næla sér í sigra í næstu leikjum til að halda sætum sínum. Hinn framlengdi leikur næturinnar var í New Orleans þar sem Orlando vann fimm stiga sigur á heimamönnum, 115-110, eftir að leikar voru jafnir 101-101 eftir venjulegan leiktíma. Wendell Carter Jr. gerði 21 stig fyrir Orlando en einnig tók hann tólf fráköst. Nickeil Alexander-Walker gerði 31 stig og tók átta fráköst fyrir New Orleans. New Orleans er langt fyrir utan úrslitakeppni eins og sakir standa og sömu sögu má segja af Orlando. The NBA standings through April 1st!➡️ Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/eUPBf25iaY— NBA (@NBA) April 2, 2021 Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Atlanta vann mikilvægan sigur á San Antonio, 134-129, eftir tvíframlengdan leik en þessi lið eru bæði að berjast um sæti í úrslitakeppninni. Staðan var jöfn 110-110 eftir venjulegan leiktíma og bæði lið skoruðu einungis níu stig í framlengingunni og því var staðan áfram jöfn, 119-119. Atlanta var sterkari aðilinn að endingu og vann 134-129. Clint Capela fór fyrir liði Atlanta. Hann skoraði 28 stig, tók sautján fráköst og varði fimm skot. Í liði Spurs var DeMar DeRozan lang stigahæstur með 36 stig, fimm fráköst og níu stoðsendingar. watch on YouTube Atlanta er nú í sjöunda sæti austurdeildarinnar en San Antonio er í áttunda sæti vesturdeildarinnar. Það munar þó ansi litlu á sætunum þar í kring svo bæði lið þurfa að næla sér í sigra í næstu leikjum til að halda sætum sínum. Hinn framlengdi leikur næturinnar var í New Orleans þar sem Orlando vann fimm stiga sigur á heimamönnum, 115-110, eftir að leikar voru jafnir 101-101 eftir venjulegan leiktíma. Wendell Carter Jr. gerði 21 stig fyrir Orlando en einnig tók hann tólf fráköst. Nickeil Alexander-Walker gerði 31 stig og tók átta fráköst fyrir New Orleans. New Orleans er langt fyrir utan úrslitakeppni eins og sakir standa og sömu sögu má segja af Orlando. The NBA standings through April 1st!➡️ Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/eUPBf25iaY— NBA (@NBA) April 2, 2021 Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Öll úrslit næturinnar: Philadelphia - Cleveland 114-94 Washington - Detroit 91-120 Charlotte - Brooklyn 89-111 Orlando - New Orleans 115-110 (eftir framlengingu) Golden State - Miami 109-116 Atlanta - San Antonio 134-129 (eftir tvöfalda framlengingu) Denver - LA Clippers 101-94
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira