Þakklátur Kári segir hvorki þurfa að óttast bóluefni AstraZeneca né Sputnik V Eiður Þór Árnason og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 26. mars 2021 15:19 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var kátur í Laugardalshöll í dag. Eftir margra mánaða fræðilega stúdíu á bóluefnum gegn Covid-19 var komið að verklega hlutanum. Vísir/Sigurjón Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, var meðal þeirra sem fengu bólusetningu við Covid-19 nú síðdegis. Um fjögur þúsund manns var boðið í Laugardalshöllina í dag þar sem notast var við bóluefni AstraZeneca. Kári sagðist vera mjög þakklátur fyrir að hafa fengið bóluefni og hvetur alla til að þiggja slíkt boð. Ekki sé ástæða til að óttast öryggi bóluefnisins frá AstraZenca. „Ég held að þetta bóluefni frá AstraZeneca sé að öllum líkindum svipað bóluefnunum frá Pfizer og Moderna. Það er bara óheppilegt að sagan í kringum AstraZeneca bóluefnið varð dálítið klaufaleg en þegar maður skoðar gögnin þá er þetta afskaplega gott bóluefni og líkur á aukaverkunum næstum því engar,“ sagði hann í samtali við fréttastofu skömmu eftir bólusetningu í Laugardalshöll. Mikill fjöldi lagði leið sína í Laugardalshöll í dag.Vísir/Sigurjón Bóluefnið í boði fyrir 70 ára og eldri Hlé var um tíma gert á notkun bóluefnis AstraZeneca hér á landi á meðan athugun fór fram á tilfellum blóðtappa. Fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis í gær að rannsóknir hafi nú sýnt að blóðsega- og blæðingavandamál kæmu nær eingöngu upp hjá einstaklingum yngri en 60 ára. Í kjölfarið var tekin ákvörðun um hefja notkun efnisins aftur og verður það fyrst um sinn gefið 70 ára og eldri. Sömuleiðis benda nýleg gögn til þess að bóluefnið sé jafn virkt í eldri aldurshópum og hjá þeim yngri og fækki tilfellum Covid-19 um 85 prósent. Er það svipað hlutfall og hjá bóluefni Pfizer/BioNTech og Moderna. „Það má ekki gleyma því að það er verið að bólusetja tugi milljóna með þessum bóluefnum. Tölfræðin segir okkur að eitthvað af þessu fólki sem er bólusett hlýtur að fá alvarlega sjúkdóma vegna þess að þetta bóluefni ver mann bara fyrir Covid en engu öðru,“ sagði Kári. Svo það hefur aldrei verið efi í þínum huga, jafnvel á meðan það voru fréttir um að það væri verið að skoða þetta? „Nei. Mjög lítill efi.“ Kári fylgdi ekki tilmælum heilsugæslunnar um að mæta í stuttermabol innst klæða.Vísir/Sigurjón Til í Sputnik V Kári segir það bagalegt að Íslendingar séu að fá færri skammta af bóluefni en vonast var til og að það hefði verið mjög gott ef hægt yrði að bólusetja meirihluta landsmanna fyrir sumarið. Nú sé þó ekki útlit fyrir að svo verði. Aðspurður um hvort hann telji að stjórnvöld eigi að leggja aukna áherslu á að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V segir Kári mikilvægt að koma meira bóluefni tiltölulega hratt til landsins. „Hvort það bóluefni heitir Sputnik eða eitthvað annað skiptir mig ekki máli. Öll bóluefni sem eru í notkun núna viðrast vera afskaplega góð.“ Ríkisstjórnin hefur gefið út að stjórnvöld hafi sett sig í samband við framleiðanda bóluefnisins og skoði nú mögulegan flöt á samstarfi en Sputnik V er nú í mati hjá Lyfjastofnun Evrópu. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki fætt 1948 og fyrr boðið í bólusetningu á morgun Á morgun, föstudaginn 26. mars mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu sem eru fæddir 1948 eða fyrr að koma í Covid-19 bólusetningu í Laugardalshöll. 25. mars 2021 15:36 „Nei, nú ætla ég að segja stopp“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra taldi ástæðu til að lesa yfir Frosta Logasyni á öldum ljósvakans í morgun. 25. mars 2021 13:03 Starfsfólk hjúkrunarheimila hálfbólusett: Herða reglur til að standa vörð um þjónustuna Ástæða þess að reglur hafa verið hertar á hjúkrunar- og dvalarheimilum, meðal annars hvað varðar heimsóknir, er sú að starfsmenn hafa almennt ekki fengið nema einn bóluefnaskammt. 26. mars 2021 10:24 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Sjá meira
Kári sagðist vera mjög þakklátur fyrir að hafa fengið bóluefni og hvetur alla til að þiggja slíkt boð. Ekki sé ástæða til að óttast öryggi bóluefnisins frá AstraZenca. „Ég held að þetta bóluefni frá AstraZeneca sé að öllum líkindum svipað bóluefnunum frá Pfizer og Moderna. Það er bara óheppilegt að sagan í kringum AstraZeneca bóluefnið varð dálítið klaufaleg en þegar maður skoðar gögnin þá er þetta afskaplega gott bóluefni og líkur á aukaverkunum næstum því engar,“ sagði hann í samtali við fréttastofu skömmu eftir bólusetningu í Laugardalshöll. Mikill fjöldi lagði leið sína í Laugardalshöll í dag.Vísir/Sigurjón Bóluefnið í boði fyrir 70 ára og eldri Hlé var um tíma gert á notkun bóluefnis AstraZeneca hér á landi á meðan athugun fór fram á tilfellum blóðtappa. Fram kom í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis í gær að rannsóknir hafi nú sýnt að blóðsega- og blæðingavandamál kæmu nær eingöngu upp hjá einstaklingum yngri en 60 ára. Í kjölfarið var tekin ákvörðun um hefja notkun efnisins aftur og verður það fyrst um sinn gefið 70 ára og eldri. Sömuleiðis benda nýleg gögn til þess að bóluefnið sé jafn virkt í eldri aldurshópum og hjá þeim yngri og fækki tilfellum Covid-19 um 85 prósent. Er það svipað hlutfall og hjá bóluefni Pfizer/BioNTech og Moderna. „Það má ekki gleyma því að það er verið að bólusetja tugi milljóna með þessum bóluefnum. Tölfræðin segir okkur að eitthvað af þessu fólki sem er bólusett hlýtur að fá alvarlega sjúkdóma vegna þess að þetta bóluefni ver mann bara fyrir Covid en engu öðru,“ sagði Kári. Svo það hefur aldrei verið efi í þínum huga, jafnvel á meðan það voru fréttir um að það væri verið að skoða þetta? „Nei. Mjög lítill efi.“ Kári fylgdi ekki tilmælum heilsugæslunnar um að mæta í stuttermabol innst klæða.Vísir/Sigurjón Til í Sputnik V Kári segir það bagalegt að Íslendingar séu að fá færri skammta af bóluefni en vonast var til og að það hefði verið mjög gott ef hægt yrði að bólusetja meirihluta landsmanna fyrir sumarið. Nú sé þó ekki útlit fyrir að svo verði. Aðspurður um hvort hann telji að stjórnvöld eigi að leggja aukna áherslu á að fá skammta af rússneska bóluefninu Sputnik V segir Kári mikilvægt að koma meira bóluefni tiltölulega hratt til landsins. „Hvort það bóluefni heitir Sputnik eða eitthvað annað skiptir mig ekki máli. Öll bóluefni sem eru í notkun núna viðrast vera afskaplega góð.“ Ríkisstjórnin hefur gefið út að stjórnvöld hafi sett sig í samband við framleiðanda bóluefnisins og skoði nú mögulegan flöt á samstarfi en Sputnik V er nú í mati hjá Lyfjastofnun Evrópu.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fólki fætt 1948 og fyrr boðið í bólusetningu á morgun Á morgun, föstudaginn 26. mars mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu sem eru fæddir 1948 eða fyrr að koma í Covid-19 bólusetningu í Laugardalshöll. 25. mars 2021 15:36 „Nei, nú ætla ég að segja stopp“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra taldi ástæðu til að lesa yfir Frosta Logasyni á öldum ljósvakans í morgun. 25. mars 2021 13:03 Starfsfólk hjúkrunarheimila hálfbólusett: Herða reglur til að standa vörð um þjónustuna Ástæða þess að reglur hafa verið hertar á hjúkrunar- og dvalarheimilum, meðal annars hvað varðar heimsóknir, er sú að starfsmenn hafa almennt ekki fengið nema einn bóluefnaskammt. 26. mars 2021 10:24 Mest lesið Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Sjá meira
Fólki fætt 1948 og fyrr boðið í bólusetningu á morgun Á morgun, föstudaginn 26. mars mun heilsugæslan bjóða öllum íbúum á höfuðborgarsvæðinu sem eru fæddir 1948 eða fyrr að koma í Covid-19 bólusetningu í Laugardalshöll. 25. mars 2021 15:36
„Nei, nú ætla ég að segja stopp“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra taldi ástæðu til að lesa yfir Frosta Logasyni á öldum ljósvakans í morgun. 25. mars 2021 13:03
Starfsfólk hjúkrunarheimila hálfbólusett: Herða reglur til að standa vörð um þjónustuna Ástæða þess að reglur hafa verið hertar á hjúkrunar- og dvalarheimilum, meðal annars hvað varðar heimsóknir, er sú að starfsmenn hafa almennt ekki fengið nema einn bóluefnaskammt. 26. mars 2021 10:24
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent